Milli mála - 2019, Blaðsíða 123

Milli mála - 2019, Blaðsíða 123
Milli mála 11/2019 123 ÁSDÍS RÓSA MAGNÚSDÓTTIR líka glöð yfir því að vera með heitmanni sínum. Eftir eina klukku- stund sér hún vagna og tjöld tengdafjölskyldunnar og þar fyrir aftan mótar fyrir kirkjuturni. Hún furðar sig á því að þau skuli ekki stansa hjá vögnunum heldur halda rakleiðis inn í kirkjugarðinn. Þegar hann nemur loks staðar við opna gröf skilur Mameliga að Igruska elskar hana svo heitt að hann hefur komið til hennar úr handanheimum. Hann býður henni að koma niður í gröfina og réttir henni höndina. Skelfingu lostin rífur hún blússuna sína í ræmur, og svo kjólinn, og setur snifsin, eitt á fætur öðru, í útrétta höndina. Þegar hún stendur nakin við opna gröfina grípur hún brúðuna og slítur af henni perlu- festi sem hún hafði sett um háls hennar, tekur perlurnar og leggur í lófa Igruska, eina af annarri, þar til aðeins þrjár perlur eru eftir. Þá galar haninn og jörðin gleypir afturgönguna. Mameliga hleypur eins og fætur toga til kirkjunnar, grípur þar í tjald til að hylja nekt sína, klifrar svo upp í kirkjuturninn og hringir klukkunni. Ungur prestur svarar kallinu og hjálpar henni að finna foreldra Igruska sem segja henni að sonur þeirra hafi lent í slags- málum deginum áður og dáið. 4. Í athugasemd sinni við „Brúðu Mameligu“ segir Maximoff að þessi saga hafi verið mjög útbreidd hjá Rómafólki en fallið í gleymsku eftir að kristni breiddist út meðal þeirra; hann vilji þó koma í veg fyrir að þessar gömlu sögur gleymist endanlega þótt hann sé prestur. Hann játar að hafa sjálfur reynslu af yfirnáttúrulegum fyrirbærum, s.s. afturgöngum, sem hann geti ekki með nokkru móti útskýrt, en bætir svo við að Guð muni eyða myrkraverkum djöfulsins.39 „Brúða Mameligu“ minnir íslenskan lesanda óneitanlega á söguna af „Djáknanum á Myrká“, eina af þekktustu draugasögunum í safni 39 La poupée de Mameliga, bls. 184–185. Milena Hübschmannová bendir á að sagan sé vel þekkt í rússnesk-rómískum bókmenntum og víðar í Austur-Evrópu; Milena Hübschmannová, „Matéo Maximoff“. Hún er af þjóðsagnagerðinni ATU 365 og er reyndar vel þekkt í allri Evrópu, sjá t.d. ensku ballöðuna „The Suffolk Miracle“, sem fyrst birtist á prenti á árunum 1678–1680. Um flokkunarkerfi þjóðsagna og „finnska skólann“ má t.d. lesa í inngangi Hans-Jörgs Uther, The Types of International Folktales: A Classification and Bibliography Based on the System of Antti Aarne and Stith Thompson, 3 bindi. FF Communications nos. 284–86, Helsinki: Suomalainen Tiedeakatemia, 2004, bls. 7–15, og um ATU 365 á bls. 229. Sjá einnig: Rósa Þorsteinsdóttir, Sagan upp á hvern mann, Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 2011, bls. 22–26 og bls. 61–64.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.