Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 19

Bændablaðið - 10.09.2020, Qupperneq 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 19 Bænda 24. september Erna Bjarnadóttir ráðin til Mjólkursamsölunnar Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur verið ráðin verkefnastjóri á rekstrarsvið hjá Mjólkur sam­ sölunni. Hún mun starfa við grein­ ingu á starfsskilyrðum mjólkur­ framleiðslunnar og ýmsum verk­ efnum á því sviði. Erna hefur víðtæka þekkingu og reynslu af málefnum landbúnaðar og atvinnulífsins eftir að hafa starf­ að á þeim vettvangi sl. þrjá áratugi. Hún starfaði á árunum 2000–2019 sem hagfræðingur og aðstoðar­ framkvæmdastjóri Bænda samtaka Íslands. Áður var hún aðstoðarfram­ kvæmdastjóri Framleiðsluráðs land­ búnaðarins í 3 ár og forstöðumað­ ur Hagþjónustu landbúnaðarins á Hvanneyri þar á undan. Erna sat í stjórn Arion banka (áður Nýja Kaupþing) 2008 til 2010, þar af stjórnarformaður í sex mánuði og í stjórn Lífeyrissjóðs bænda frá árinu 2019. Þá hefur hún sinnt kennslu í hagfræðigreinum við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Bændaskólann á Hólum og starfað hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands og Búnaðarsambandi Skagafjarðar. Erna er búfræðingur að mennt með BSc í búvísindum, MSc prófi í landbúnaðarhagfræði frá University College of Wales og diplómagráðu í opinberri stjórnsýslu frá Háskóla Íslands. „Ég er mjög spennt fyrir nýjum áskor unum. MS er eitt stærsta afurða­ sölufyrirtæki landsins í eigu bænda og hér eru gríðarlega fjölbreytt og krefjandi verkefni. Reynsla mín af störfum fyrir landbúnaðinn kemur sér vel, auk þess sem ég þekki vel til í sveitum landsins. Ég hlakka mjög til að kynnast starfseminni og leggja mitt af mörkum í að efla hag þess og eigendanna, sem eru kúabændur allt í kringum landið,“ segir Erna Bjarnadóttir um nýja starfið. „Það er fengur að því að fá Ernu inn í fyrirtækið. Hún hefur dýrmæta reynslu sem mun nýtast okkur vel,“ segir Pálmi Vilhjálmsson, aðstoðar­ forstjóri Mjólkursamsölunnar. Erna er fædd og uppalin á Stakk­ hamri á Snæfellsnesi og ólst þar upp við að mjólka kýr, reka kindur og spretta á hrossum um Löngufjörur. Hún hefur stundað hestamennsku í áratugi. Ferðalög um Ísland eru annað aðaláhugamál hennar. Erna segir: „Ég er glöð að koma á ný til starfa fyrir bændur og þakklát fyrir það traust sem þeir hafa sýnt mér í gegnum tíðina.“ Erna hefur hafið störf hjá Mjólkur­ samsölunni. Erna Bjarnadóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.