Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 39
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 39 Lífræn hreinsistöð • Fyrirferðalítil fullkomin sambyggð skolphreinsistöð • Uppfyllir ýtrustu kröfur um gæði hreinsunar • Engin rotþró eða siturlögn 25 ára ábyrgð • Tæming seyru á þriggja til fimm ára fresti • Engir hreyfanlegir hlutir • Stærðir frá 6 – 55 persónueiningar Tunguhálsi 10 - 110 Reykjavík Sími 517 2220 - petur@idnver.is G ra fik a 19 Dýralæknaþjónusta í dreifðum byggðum á Austurlandi Samningar lausir til umsóknar Matvælastofnun auglýsir eftir sjálfstætt starfandi dýralæknum til að taka að sér almenna dýralæknaþjónustu og bráðaþjónustu í dreifðum byggðum á Austurlandi. Markmiðið er að tryggja dýraeigendum nauðsynlega almenna og bráðaþjónustu við dýr á landssvæðum þar sem fjöldi dýra er takmarkaður og/eða verkefni dýralækna af skornum skammti. Starfið felur í sér að gegna dýralæknisþjónustu fyrir búfé og gæludýr á Austurlandi og að taka að sér tiltekin störf fyrir MAST. Samningar gilda frá og með 1. desember 2020 til og með 30. apríl 2025. Um þjónustusvæði 7 er að ræða sem hjúpar Fljótsdalshérað, Fljótsdalshrepp, Borgarfjarðarhrepp, Seyðisfjarðarkaupstað, Fjarðarbyggð, Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð og Djúpavogshrepp. Umsóknir skulu sendar í tölvupósti á netfangið starf@mast.is merktar “Dýralæknir – þjónustusvæði 7”, ásamt starfsferilskrá, prófskírteinum og kynningarbréfi. Umsóknarfrestur er til og með 28. september 2020. Nánari upplýsingar um samninginn er að finna á vef Matvælastofnunar: www.mast.is. Dale Carnegie námskeiðið Kemur til þín - hvert á land sem er Nú býðst þér að koma á hið heimsfræga Dale Carnegie námskeið í Live Online fjarþjálfun í rauntíma. Ávinningur námskeiðsins: • Læra að koma koma vel fyrir þig orði • Minnka streitu og kvíða • Styrkja sambönd og efla samskipti • Setja sér skýr markmið og framtíðarsýn • Líða vel á mannamótum • Standa upp og segja skoðun sína Tveir þjálfarar stýra námskeiðinu og þú færð tækniaðstoð allan tímann. Nánari upplýsingar á dale.is og í 555 7080 Bænda Eftir áramótin kom frétt um að ekki hefði tekist að inn- heimta umferðarlagabrota- sektir af útlendingum, þetta er ótrúlega há upphæð. Hún hefði komið sér vel í dag. Ég hef upplýsingar um að sekt- arkröfur hafa verið komnar til Íslands frá Þýskalandi og Ítalíu á undan þeim er af sér braut. Einnig hafa Íslendingar á ferð erlendis orðið að setja tímabundna tryggingu fyrir svona uppákomum. Það mætti halda að hér á landi væru starfshættir svo gamaldags að allt væri handskrifað og sent með sjópósti. Hvað á maður að halda? Tækni dagsins í dag segir mér að eitthvað sé öðru- vísi hér en erlendis. Ester Rut Unnsteinsdóttir fór norður í friðlandið á útmánuði til að hlusta á góuvælið í tófun- um og uppgötvaði að fullorðnir refir grafa ekki feng sinn við nefið á öðrum. Úr því að send- ur er leiðangur til að hlusta á góuvælið ætti embætti umhverf- is að senda út leiðangur til að kanna ástand mófuglastofna vítt um land og láta kanna ástand minkastofnsins. Nú kom í ljós við könnun Bændablaðsins að krafan um endurheimt votlendis er byggð á grunni sem ábyrgir aðilar myndu ekki samþykkja. Það hefði verið hollt fyrir starfs- menn umhverfisráðuneytisins að kynna sér hvað náttúran er búin að fylla upp sjálf af skurð- um t.d. meðfram þjóðvegunum. Nú í vetur hefði verið tæki- færi til að sjá hvernig úrkoman varð að snjó í vissri hæð og jók þar með hættu á snjóflóðum eins og á Flateyri. Það er ekki til fyrirmyndar að rukka inn fé í nafni lífsnauðsynlegs málefn- is en láta hluta fjármagnsins í eitthvað annað. Vonandi kemur fjármagnið snarlega tilbaka því það er bráðari þörf á snjóflóða- vörnum en t.d. hálendisþjóð- garði. Umhverfisráðherra ætti að einbeita sér að því að verja landið fyrir þeirri óværu sem laumast með í blómapottum og óhreinum bílum og skoða hvern- ig Ástralir og Nýsjálendingar verja löndin sín. Kolefnisspor 280 tonna af mold er líklega ekki til að tala um í viðbót við allt annað sem ekki þarf að flytja inn. Meðan Þorgerður Katrín var landbúnaðarráðherra hafði hún borgarbörn í þjónustu sinni. Hún hældi þeim mikið á aðalfundi L.S. Ef þessi borgarbörn eru enn starfskraftar landbúnaðarráðu- neytisins undrar mig ekki á ýmsu er frá þeim stað kemur eins og gerðist í Katrínar tíð. Kristján Þ.J. hlýtur að hafa þekkingu á sóttvörnum eftir veru sína í heilbrigðisráðuneytinu og þar með átta sig á alvarleika þess að draga úr viðhaldi sauðfjár- veikivarnalína. Matvælastofnun er áreið- anlega í fjárhagskröggum eftir dóminn og sektina í sambandi við kjötbökuna og fleiri sektir, það er hastarlegt ef þau vinnu- brögð eiga að bitna á sauð- fjárbændum. Nú skulu erlend vottorð gilda að mestu svo það léttir á MAST fjárhagslega og vinnulega. Íslendingar hafa í gegnum tíðina fengið að kenna á því að gagnrýna ekki erlend vottorð. Þau eru mjög oft miðuð við annað umhverfi en hér er. Frumvarp er í smíðum er mun leyfa að sauðfé sé ómarkað með eingöngu plötu til aðgreiningar. Að þessu hljóta að standa aðil- ar sem hafa mjög litla eða enga þekkingu eða reynslu af sauðfé og þekkja ekki sneitt frá stýft hvað þá meira. Því stærri sem platan er því meiri hætta er á að hún rifni úr eyranu. Þeir sem koma með svona hugmynd hljóta að vera ungbörn sem lesa bara tölur í réttum á haustin. Stjórn L.S. hlýtur að taka hraustlega á svona rugli. Landgræðslustjóri vill setja allt sauðfé í heimahólf. Sennilega er honum ekki sjálfrátt eða ráðgjafar hans vita ekki hvað kostar að girða km og enn síður hvað viðhald er og kostnaður yrði mörgum ofviða ekki síður en sauðfjárveikivörnum. Eitt og annað vekur athygli eins og öll flötu þökin á nýbyggingunum. Ég veit að vatn sækir niður í móti og það er tilfellið með húsnæðið sem heilbrigðiskerfið getur ekki notað því vatninu nægði ekki að fara niður á efstu hæðina heldur hélt áfram niður á næstu hæð. Hver er ábyrgur? Ég hélt að þetta byggingarlag hentaði ekki nema þar sem rignir bara kannski einu sinni á ári en ekki hér á landi. Myglu í yngri húsum er vert að kanna. Það er mikill kostnaður að endurbyggja hús og mygla er slæm fyrir heilsuna. Það er margt sem mér finnst að margur um slíkt ræðir. Sýnist öðrum sitt um það sérlega ef hann græðir Gunnar Þórisson Vangaveltur LESENDABÁS PRÓPÍONSÝRA Ný tt! 208L - kr. 56.110 án vsk. 1000L - kr. 249.900 án vsk. Örugg varðveisla á byggi allan geymslutímann. Hámarksvörn gegn myglu- og gersveppum. Heldur aftur af óæskilegri gerjun. Eykur fóðurinntöku. Kostir notkunar Sími 480 5600 Gunnbjarnarholti, 804 Selfossi Sími 480 5610 Kaupvangi 10, 700 Egilsstöðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.