Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 10.09.2020, Blaðsíða 41
Bændablaðið | Fimmtudagur 10. september 2020 41 Austurvegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is LANDBÚNAÐARDEILD AFLVÉLA Ný seNdiNg væNtaNleg NC haugsugur, haugtaNkar, kastdreifarar, skrúfur og dælur hægt að bæta við pöntun! Hönnun: ARTPRO Hýsi-Merkúr hf. | Lambhagavegi 6 | 113 Reykjavík | S. 534 6050 | merkur@merkur.is | www.merkur.is Rafstöðvar MARGAR GERÐIR TIL Á LAGER - Þekking - Reynsla - Færni. - Meðal þeirra sem hafa varaaflsstövar frá okkur eru; Neyðarlínan, flugvellir, sjúkrahús, rafveitur, vatnsveitur, hitaveitur, flugfélög, bankar, Tollstjóri, Alþingi, hótel, veitingahús, mörg stærri fjölbýlishús með lyftum. Margskonar fyrirtæki í matvælaframleiðslu, heildsölu og iðnaði sem þola illa rafmagnsleysi. Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGN TIL SÖLU: BJARNARBRAUT 8, BORGARNESI – SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Um er að ræða 629,4 m2 skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Eignin skiptist í tvö skrifstofurými, annars vegar 361,8 m2 og hins vegar 267,6 m2. Samtals 629,4 m2. Gengið er inn um bjarta tengibyggingu sem er í sameign. Eignin er kjörin til þess að leigja út einstök rými. Gott aðgengi er að húsinu og rúmgóð steypt bílastæði fylgja en stæðin eru ekki sérmerkt. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 99 mkr. Stærðir: W25-W46, L30-L36 Efni: 88% Nylon, 12% spandex KH Vinnuföt • Nethyl 2a • 110 Reykjavík • Sími: 577 1000 • info@khvinnufot.is • www.khvinnufot.is Frábærar teygjubuxur frá Texstar. Einstök þægindi og ótrúlega liprar. Texstar FP33 Verð 15.996 kr Bænda bbl.is Facebook Á FAGLEGUM NÓTUM Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor – Hvaða einingar á að nota við mat á kolefnisspori? Í Bændablaðinu 20. ágúst er fjall- að um skýrslu Environice um ,,Sauðfjárrækt og loftlagsmál“ (Birna Sigrún Hallsdóttir og Steán Gíslason 2017). Í skýrslunni er gerð tilraun til að reikna kolefnisspor íslenskrar sauðfjárræktar. Þau nota skammstöfunina GHL um eftirfar- andi lofttegundir: Koldíoxið(CO2), metan (CH4), glaðloft (N2O), vetn- isflúorkolefni (HFC), perflúor- kolefni (PFC), brennisteins hexaflúor (SF6), og köfnunar efnistriflúorið (NF3). Hér á eftir er átt við þessar lofttegundir þegar skammstöfunin GHL kemur fyrir. Á að reikna losunina kg á kg? Sigrún og Stefán reikna losunina kg á kg, það er kg GHL á framleitt kg kindakjöts. Er það vísindaleg nálgun að nota skilgreininguna á losun kg/ kg, þegar borin er saman losun á kg kjöts og t. d. grænmetis, sem dæmi? Er ekki réttara að tala um losun á kg næringarefna, á orkueiningu eða kg þurrefnis? Næringarefnin hafa mismikla orku og mismunandi innihald hinna ýmsu næringarefna, til dæmis próteins. Prótein er lífsnauðsynlegt næringarefni fyrir vaxandi ungviði, og reyndar fyrir okkur öll. Verð á próteini á heimsmarkaði er mun hærra en á kolvetnum, svo tekið sé dæmi. Spyrja má líka hvort verðmeta eigi fæðutegundir út frá næringargildi við mat á kolefnisspori fæðu. Það verður ekki gert í þessari grein. Hins vegar er ætlunin að skoða orkuinnihald, þurrefnisinnihald og prótein í mismunandi fæðutegundum. Skoðum lambakjöt og grænmeti (Næringartöflur 2003). Þessar fæðutegundir eru teknar hér til samanburðar þar sem algengt er að heyra sagt, að kolefnisspor „grænmetis“ sé miklu lægra en kjöts. Grænmeti sé umhverfisvænni afurð fæðutegund en kjöt. Þá er átt við losun GHL á kg kjöts og á kg grænmetis. Kolefnisspor á næringargildi Ekki er hægt að bera saman kolefnis spor á kg kjöts og kg grænmetis. Kjöt, einkum rautt kjöt, er hágæða prótein fæða, auk þess að vera steinefnarík og innihalda vítamín og t. d. járn í ríkum mæli. Það hlýtur því að vera krafa við samanburð á kolefnisspori fæðu­ tegunda að borið sé saman nær­ ingargildi, ekki bara kg á móti kg. Þá er ljóst að til að hægt sé að halda því fram að grænmeti sé ,,umhverfi­ svænna“ en kindakjöt, þarf kolefn­ isspor þess að vera minni en 1/7,76 eða 12,9% af kolefnisspori kinda­ kjöts sé samanburðurinn á grund­ velli orku! Kolefnisspor á prótein­ einingu í grænmeti þarf sömuleiðis að vera minna en 1/8,52, eða 11,7 % af kolefnisspori kindakjöts. Þá verður líka að spyrja; hvernig á að verðleggja næringargildi kolvetna, próteins og annara næringarefna í slíkum samanburði? Tilvitnanir: Birna Sigrún Hallsdóttir og Stefán Gíslason 2017. Sauðfjárrækt og loftslagsmál. Fjölrit 24 bls. Næringartöflur, næringargildi matvæla. 5. Útgáfa 2003 Sveinn Hallgrímsson og Eyjólfur Kristinn Örnólfsson: Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar, Bændablaðið 26. árg., 16. tbl. 2020. Bls. 43 Höfundar: Sveinn Hallgrímsson er dr. sient í kynbótafræði og fyrrverandi ráðunautur í sauðfjárrækt Eyjólfur Kristinn Örnólfsson er líffræðingur frá HÍ og kennari við LbhÍ Næringargildi, orkuinnihald, prótein og þurrefni í ,,lambakjöti” (dilkakjöti) og ,,grænmeti” Tegund Orka, kcal/kg Prótein % Lambakjöt 258,3 17,9 60,1 .. 39,9 % þurrefni Grænmeti 33,3 2,1 88,3 .. 11,7 % --- ,, --- Vatn % Lambakjöt; Tekið er meðaltal af súpukjöti, læri og hrygg. Grænmeti; Tekið er meðaltal af rauðri papriku, grænkáli og gulrót. Þegar litið er á þessar tölur hér að ofan sést að orka er 7,76 sinnum meiri í kindakjöti en í grænmeti. Prótein er 8,52 sinnum meira í kindakjöti en í grænmeti. Þurrefni er 3,41 sinnum meira í kindakjöti en í grænmeti. Sveinn Hallgrímsson. Eyjólfur Kristinn Örnólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.