Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 27
27 19. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000, með síðari breytingum. Tillagan fjallar um að kirkjuráð skipi Strandarkirkjunefnd, sbr. 2. gr. reglna um Strandarkirkju í Selvogi sem samþykktar voru á kirkjuþingi árið 2001. 20. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum. Hér er m.a. lagt til að matsnefnd um hæfni til prestsembættis skili umsögn innan sex vikna í stað fjögurra og að biskupsstofa standi straum af kostnaði við nefndina í stað kirkjumálasjóðs. Einnig er lagt til að prófastar geti óskað eftir aðstoð við undirbúning kjörnefndarfunda ef þeir svo kjósa. 21. mál. Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til endurskoðunar á starfsreglum um íslensku þjóðkirkjuna erlendis. Tillagan fjallar um skipun þriggja manna nefndar til þess að endurskoða starfsreglur um íslensku þjóðkirkjuna erlendis. Fasteignir. Um fasteignir þjóðkirkjunnar gilda starfsreglur um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar nr. 950/2009, með síðari breytingum og Fasteignastefna þjóðkirkjunnar sem samþykkt var á kirkjuþingi 2018 og öðlast gildi 1. janúar 2019. Kirkjuráð annast um rekstur fasteigna kirkjumálasjóðs sem felst m.a. í því að annast viðhald eignanna í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun, gæta réttinda og varðveita þau sem tengjast eignunum, sjá um tryggingar og halda uppi lögskilum. – Samkomulag um úrvinnslu og yfirfærslu á tilteknum eignum. Ríkissjóður og þjóðkirkjan hafa gert með sér samkomulag um endanlega úrvinnslu og yfirfærslu á tilteknum lóðum, spildum og öðrum eignum í samræmi við samkomulag frá árinu 2006 við Þjóðkirkjuna um prestssetur og afhendingu þeirra til kirkjunnar. Með samkomulagi þessu hefur endanleg úrvinnsla nú farið fram á því samkomulagi ásamt fullnaðaruppgjöri er tengist eignarhaldi einstakra eigna. Ekki munu verða viðhafðar frekari kröfur milli aðila um yfirfærslu eigna á grundvelli samkomulagsins frá árinu 2006. Í samræmi við það sem kemur fram í samkomulaginu frá árinu 2006 eru aðilar sammála um að lóðir þær og spildur og aðrar eignir, sem þar eru upptaldar, eigi að færast yfir til kirkjunnar og er sérstaklega vísað til þeirra í samkomulaginu með beinum eða óbeinum hætti: Á fundi kirkjuráðs 12. febrúar sl. var samþykkt að fela framkvæmdastjóra kirkjuráðs að undirrita samkomulagið fyrir hönd kirkjumálasjóðs og jafnframt lýsti ráðið yfir ánægju sinni með samkomulagið og þakkaði skrifstofustjóra biskupsstofu fyrir aðkomu hans að því að það hafi náðst eftir áralanga vinnu. (fskj. 3). – Um fasteignasvið. Fasteignasvið þjóðkirkjunnar er starfrækt af kirkjuráði. Þar er sinnt daglegum rekstri þeirra verkefna sem kirkjuráði eru falin í starfsreglum þessum, eftir nánari fyrirmælum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.