Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 2019, Síða 42
42 43 Rekstrarkostnaður jöfnunarsjóðs nam 19,7 millj. kr. en önnur gjöld voru úthlutaðir styrkir. Allar eignir jöfnunarsjóðs eru veltufjármunir. Fjárhagsáætlun 2020 Nú er í fyrsta sinn er gerð ein fjárhagsáætlun fyrir þjóðkirkjuna í heild. Fjárhagsáætlunin er fylgiskjal með þessu máli. Greiðsla frá ríkinu til þjóðkirkjunnar á árinu 2020 er áætluð í fjárhagsáætlun 3,7 milljarðar. Eins og fyrr segir hefur sú fjárhæð ekki fengist staðfest hjá fjármálaráðuneytinu eða verið birt í fjárlögum. Gert er ráð fyrir að launakostnaður embættismanna þjóðkirkjunnar og annarra starfsmanna verði um 2,6 milljarðar króna og embættiskostnaður presta og biskupa verði um 159 millj. kr. Úthlutanir og styrkir til sókna og annarra eru 10,6% af heildartekjum þjóðkirkjunnar eða um 392,6 millj. kr. en úthlutanir til rekstrar Skálholts eru ekki færðar undir úthlutunarlið en hafðar sér til að gefa skýrari mynd. Heildarkostnaður vegna Skálholts er áætlaður 80 millj. kr. eða um 2,9% af heildartekjum. Rekstrar- og viðhaldskostnaður fasteigna í eigu þjóðkirkjunnar er áætlaður um 168,2 millj. kr. Rekstrarkostnaður vegna kirkjuþings og kirkjuráðs er áætlaður um 58,8 millj.kr. Rekstrarkostnaður vegna Katrínartúns er áætlaður um 63,5 millj.kr. Rekstrarkostnaður Tónskóla lækkar um 10,3 millj. vegna framlags Reykjavíkurborgar til skólans og er áætlaður 23,6 millj. kr. Verkefnatengdir kostnaðarliðir eru unnir í samræmi við verkefnaáætlun en aðrir liðir hækka vegna verðlagsbreytinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.