Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 43

Gerðir kirkjuþings - 2019, Page 43
43 Kirkjuþing afgreiddi fjármál þjóðkirkjunnar með eftirfarandi þingsályktun Kirkjuþing 2019 samþykkir endurskoðaða ársreikninga þjóðkirkjunnar og Kristnisjóðs fyrir árið 2018. Nefndarálit fjárhagsnefndar Fjárhagsnefnd kirkjuþings hefur farið yfir ársreikning þjóðkirkjunnar 06-701 fyrir árið 2018 frá Fjársýslu ríkisins eins og hann er birtur í ríkisreikningi og leggur til að hann verði sam þykktur. Fjárhagsnefnd hefur einnig farið yfir endurskoðaðan ársreikning Kristnisjóðs og leggur til að hann verði samþykktur. Endurskoðun ársreikninga Jöfnunarsjóðs sókna og kirkjumálasjóðs er ekki lokið og því ekki hægt að taka afstöðu til þeirra. Fjárhagsnefnd mun taka þá til skoðunar þegar þeir liggja fyrir. Fjárhagsnefnd hefur kynnt sér fjárhagsáætlun þjóðkirkjunnar fyrir árið 2020.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.