Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 85

Gerðir kirkjuþings - 2019, Blaðsíða 85
85 35. mál 2019 Flutt af kirkjuráði Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna Kirkjuþing 2019 heimilar sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs: Suðurprófastsdæmi. Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi. Vestfjarðaprófastsdæmi. Hellisbraut 4, Reykhólahreppi. Miðtún 12, Ísafirði, Ísafjarðarbæ. Árnes I Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi Skeggjastaðir Austurlandsprófastsdæmi. Hamrahlíð 12, Vopnafirði. Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Reykjavík. Heimildarákvæði um sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2021. Athugasemdir með tillögu þessari. Kirkjuráð óskar eftir að kirkjuþing 2019 heimili sölu þeirra fasteigna sem greinir í þingskjalinu. Um sömu söluheimildir er að ræða og samþykktar voru á kirkjuþingi 2017 að frátöldum þeim fasteignum sem seldar hafa verið. Til upplýsingar má geta þess að fasteignin Hlíðartún 18, Höfn í Hornafirði, hefur verið seld samkvæmt söluheimild aukakirkjuþings 2019. Þá er óskað söluheimildar kirkjuþings 2019 til að selja fyrrum prestssetursjörðina Skeggjastaði. Þau rök sem tilgreind eru fyrir sölu fasteigna koma fram í greinargerð með 22. máli kirkjuþings 2017. Málið er fylgiskjal. Þær fasteignir sem seldar hafa verið samkvæmt söluheimild kirkjuþings frá 2017 eru: Vesturlandsprófastsdæmi. Laugarbraut 3, Akranesi. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi. Kirkjugata 13, Hofsósi. Austurlandsprófastsdæmi. Hraungarður 8, Eiðum. Nefndarálit fjárhagsnefndar Nefndin hefur fjallað um málið og leggur til að það verði samþykkt óbreytt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.