Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 18

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Qupperneq 18
gunnar helgason og harpa júlía sævarsdóttir 18 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 fíh svarar ekki spurningum á lokuðum síðum á samfélags - miðlum og er sú stefna mörkuð af stjórn félagsins. Með þessu er stjórn ekki að tala um að hjúkrunarfræðingar megi ekki eða eigi ekki að tjá sig um kjaramál eða deila sínum skoðunum og sjónarmiðum. Stjórnin vill með þessu frekar tala fyrir því að umræða um kjaramál eigi sér stað á faglegan og ábyrgan hátt. Stjórn félagsins skoðar nú möguleikann á því að hjúkrunar- fræðingar hafi spjallsvæði til að ræða sín mál og hefur stjórn félagsins þegar farið að vinna í því að athuga með slíkt svæði inni á vef félagsins. Skoðanafrelsi er við lýði, en orð hafa ábyrgð og hjúkrunarfræð- ingar eiga sem ábyrg fagstétt að geta komið skoðunum sínum vel og faglega frá sér. Því miður hefur það ekki alltaf verið svo og slík umræða vekur mesta athygli og fjölmiðlar grípa hana á lofti og vilja þá eigna allri stéttinni þá skoðun og orðræðu. Það er ekki gott og hjálpar hjúkrunarfræðingum ekki í sinni baráttu fyrir bættum kjörum og réttindum og frekari virðingu. kjara- og réttindasvið hvetur hjúkrunarfræðinga til þess að leita til félagsins með spurningar um kjara- og réttindamál. Tölvupóstfangið er kjarasvid@hjukrun.is. Að lokum Þó að miðlægur kjarasamningur hefði mátt skila meiru varð - andi launalið kjarasamnings þá ávannst margt annað í þessum samningum og má þar helst nefna stór skref í átt að styttri vinnuviku sem barist hefur verið fyrir í lengri tíma sem og réttur til sí- og endurmenntunar, lengra orlof og hærri yfir - vinnuprósenta. Mikilvægt er að fylgja þessum þáttum vel eftir og nýta tækifærin sem þar er að finna sem best. kosning trún - aðar manna fer að fara í gang og verið er að skipuleggja ítarlega fræðslu til handa þeim og öðrum til þess að kynna þessa veiga- miklu þætti, eins og betri vinnutíma, með sem skilvirkustum hætti. Mikil umræða er nú meðal hjúkrunarfræðinga um mis- munandi laun á stofnunum. Mörg sjónarmið eru þar uppi, meðal annars þau að borga þurfi hjúkrunarfræðingum meira fyrir að starfa á landsbyggðinni og að Landspítali greiði nú hæstu launin. Ekki eru einföld svör við þessum spurningum eða fullyrðingum þar sem oft er verið að bera saman stofnana- samninga sem hafa mismunandi aðferðir við launasetningu hjúkrunarfræðinga. Viðbótarlaun hjúkrunarfræðinga á Land- spítala hafa flækt mjög hlutina þegar kemur að vinnu við end- urskoðun stofnanasamninga og eins við túlkun á niðurstöðu gerðardóms. Ljóst var að laun hjúkrunarfræðinga á Land- spítala myndu lækka ef ekki tækist að tryggja fjármagn til þess að halda launum sem höfðu viðbótarlaun óbreyttum, ásamt því að hækka laun annarra sem ekki höfðu notið viðbótar- launa. Svo virðist vera sem hækka hafi þurft laun meira á Land spítala en á öðrum stofnunum til að tryggja jöfn laun og því hafi stofnuninni verið tryggt meira fjármagn til þess að endurskoða stofnanasamninga. Barátta fyrir bættum kjörum hjúkrunarfræðinga er áfram- haldandi verkefni fíh. Því verkefni lauk ekki þegar gerðar- dómur úrskurðaði um laun hjúkrunarfræðinga í september. Vonbrigði hjúkrunarfræðinga með þann úrskurð eru fullkom- lega skiljanleg og tekur starfsfólk kjarasviðs fíh undir þau von- brigði. Skoðanafrelsi er við lýði, en orð hafa ábyrgð og hjúkrunarfræðingar eiga sem ábyrg fagstétt að geta komið skoðunum sínum vel og faglega frá sér. Því miður hefur það ekki alltaf verið svo og slík umræða vekur mesta athygli og fjölmiðlar grípa hana á lofti og vilja þá eigna allri stéttinni þá skoðun og orðræðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.