Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 40

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 40
hvernig er að vera íslenskur hjúkrunarfræðingur sem talar ensku, norsku og sænsku, vera búsett í finnlandi en vinna í noregi af því ég verð að vera talandi á finnsku til að fá vinnu í finnlandi? allt gott að frétta eða hvað í landi iittala og Múmínálfa með covid-heimsfaraldur í þokkabót? Ég hef unnið sem hjúkrunarfræðingur undanfarin 14 ár, útskrifaðist frá ha 2006, með meistarapróf frá hÍ 2015 og hef starfað í þremur löndum, Íslandi, noregi og Svíþjóð. Ég flutti til finnlands fyrir tæpu ári til að elta ástina og var spennt að mæta til starfa og láta til mín taka í finnska heilbrigðiskerfinu, en já … það er nú eins og það er. Get heilsað og boðið góðan daginn eftir tvö finnskunámskeið að læra finnsku er eitthvað það erfiðasta sem ég hef tekist á við. Það eru tvö opinber tungumál í finnlandi, finnska og sænska, en þar sem flestir finnar á helsinki - svæðinu tala fyrst og fremst finnsku duga mínir sænsku hæfileikar ekki til að fá starf. Ég er búin að fara á tvö finnskunámskeið í Opna háskólanum í helsinki, get heilsað og boðið góðan daginn, skil aðeins meira en ég tala en það nær ekki mikið lengra. Ég var mjög fljót að ná sænsku og norsku enda bæði tungumálin náskyld íslensku og hjálpaði það mjög við að komast inn í samfélagið. En þetta verkefni ætlar að taka lengri tíma. Það má gera ráð fyrir tveggja ára tungumálanámi til að vera vinnufær á finnsku sjúkrahúsi og á ég því talsvert í land. aðdáun mín á erlendum starfsfélögum mínum á Íslandi er mikil því þeir hafa staðið frammi fyrir nákvæmlega sömu aðstæðum, flytja til nýs land og reyna að læra tungumál sem er algjörlega framandi og upplifa e.t.v. að reynsla þeirra í heimaland- inu nýtist ekki af því þeir geta ekki tjáð sig á nýja tungumálinu. 40 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Þankastrik Mállaus í landi Iittala og Múmínálfa á tímum heimsfaraldurs Hildur Sveinsdóttir Hildur Sveinsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Þankastrik er fastur dálkur í blaðinu og höfundur hvers pistils stingur upp á þeim næsta. Í þankastriki gefst hjúkrunarfræðingum færi á að tjá sig um ýmislegt er varðar hjúkrun og er þeim hjartfólgið. Pistlarnir geta allað um ákveðin málefni, sögur af kynnum við sjúklinga eða starfsfólk, eitt hvað sem hefur orðið höfundum til hugljómunar eða hvað eina annað sem tengist starfinu og hugmyndafræði þess. „Það er erfitt að skilja ekki málið, geta ekki gert mig skiljanlega og vera háð manninum mínum að túlka og aðstoða mig við hluti sem ég er vön að bjarga mér með. Ferð í kjörbúð verður allt í einu löng og flókin þegar mikill tími fer í að lesa á allar umbúðir og jafnvel með google translate í símanum til að vera viss um að ég sé að kaupa léttmjólk en ekki rjóma.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.