Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 45
sem væri þeim fyrirmynd. að sögn Mar grétar er markviss stuðn - ingur leiðbeinanda vannýtt auðlind. innan fagsins eru margar góðar fyrirmyndir sem auðvelt er að nálgast. Með auknu og skipulögðu samtali milli óreyndra og þeirra sem búa yfir meiri reynslu liggja tækifæri gagnkvæms lærdóms og þróunar á enn sterkari fagvitund hjúkrunarfræðinga, segir Margrét. Breyttar aðstæður í vinnuumhverfinu og samfélaginu hafði ófyrirséð áhrif á verkefnið og því verður það að bíða betri tíma. að sögn Margrétar var þátttaka mjög góð og fleiri hefðu viljað taka þátt en fengu vegna aldurstakmarkana. „Það er fullvíst að velferðarsvið reykjavíkurborgar mun áfram leggja áherslu á markvissa styrkingu á faglegri færni hjúkrunarfræðinga sinna,“ segir hún. 20 hjúkrunarfræðingar frá 12 deildum Landspítalans tóku þátt nightingale-verkefninu var hrint af stað í lok janúar 2020 á Landspítala með þátttöku 20 ungra hjúkrunarfræðinga frá 12 klínískum deildum. nightingale-verkefnið fellur vel að áhersl - um Landspítala um starfsþróun innan skilgreinds vinnutíma í frjóu lærdómsumhverfi með það að markmiði að starfsfólk Landspítala búi yfir hæfni til að auka gæði, öryggi og hag- kvæmni þjónustunnar. Þátttakendur skuldbundu sig til að taka virkan þátt í ölbreyttri dagskrá um leiðtogafærni á 12 mánaða tímabili frá janúar til desember 2020. Verkefnið á Landspítalanum hefur falið í sér leiðtoga þjálf - un þar sem þátttakendur hafa lesið greinar og hlustað á mynd- bönd um leiðtogahæfni, tekið nám á netinu á vegum Institute for Healthcare Improvement Open School, komið saman og hlustað á fyrirlestra sem tengjast leiðtogahlutverkinu, og farið í heimsókn til Embættis landlæknis, að sögn huldu Pálsdóttur, verkefnastjóra menntadeildar Landspítala. fyrirlestrarnir hafa verið um markmiðasetningu og teymisvinnu, hvernig við nýt - um styrkleika okkar í starfi og leiðtogafærni. hver mánuð ur er tileinkaður ákveðnu þema og í febrúar var þemað t.a.m. teymis vinna. „Covid-19-faraldurinn hefur auðvitað sett strik í reikning- inn og hindrað þátttöku okkar bæði í að fara á milli deilda innan spítalans og ley þátttakendum að velja sér leiðbeinanda á öðrum deildum, kynnast honum nánar og fylgja honum eir í starfi. En á móti kemur að við eigum mjög færa leiðtoga inn- anhúss sem hafa komið og spjallað við okkur,“ segir hulda. „Þá bauð Embætti landlæknis okkur í heimsókn við mikla ánægju þátttakenda. Starfsemi embættisins var kynnt og héldu nokkrir hjúkrunarfræðingar og landlæknir erindi og var áhersla lögð á umbótastörf í þágu heilsu og vellíðanar landsmanna. Það er von okkar á Landspítalanum að þátttakendur öðlist færni til að eiga frumkvæði að og stýra verkefnum innan Land - markmiðið að valdefla unga hjúkrunarfræðinga tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 45 T Umbúðir endurun asti úr sjónum.nar úr pl ekum, heilsubúðum og heilsuhilæst í apótF kum sem og fni, salt, ger eða laktósa. ana.ersllum v
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.