Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 49
hvað get ég gert núna? tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 49 núna?“ Til að svara spurningunni gerði hann kvikmyndina A Life On Our Planet sem var frumsýnd í október 2020. Mark - miðið var að sýna og sannfæra: að okkur ber skylda til að hætta að eyðileggja villt svæði á jörðinni og skaða líffræðilega fjöl- breytni. Við eigum að hlúa að því villta. attenborough varð vitni að því hvernig villt svæði lífríkis- ins á jörðinni skruppu saman frá árinu 1937 úr 66% hlutfalli í 35% árið 2020. Lífið á jörðinni var í jafnvægi í tíu þúsund ár, þar sem árstíðir skiptust á eins og eftir klukkunni, en nú stefnir í sjötta útrýmingarskeiðið. helmingur trjáa í regnskógum hefur verið felldur, meðal annars til að framleiða pálmaolíu og kjöt. regnskógurinn í Borneó í asíu hefur til að mynda minnk - að um helming af mannavöldum. helmingur frjósams jarð - vegs á jörðinni er nú ræktað land. heimkynni okkar eru takmörkuð auðlind. Villifána (wild fauna) jarðar er ekki aðeins takmörkuð auðlind heldur einnig á hverfanda hveli. attenborough segir að við þurfum ekki aðeins gáfur/skynsemi til að snúa þróuninni við heldur einnig visku. hann segir ekki hvers konar visku heldur skilur áhorfendur eftir með þá spurn- ingu í huga. hver er þessi viska? Tæpitungulaust tel ég að viskan sé: • kærleikur: að breiða góðvild út um víða veröld öllum til handa • mildi: að efla mannúð og læra að bregðast fallega við • umhyggja: að skilja að allir þurfa á hlýju að halda • yndi: að njóta samskipta við fólk og náttúru • náttúruást: að tengja saman ástríkið á jörðinni undir heiðskírum himni. Stóra verkefnið fram undan er ekki að endurreisa efnahag og atvinnulíf til sama horfs og áður heldur að endurnýja það í nafni sjálfbærni, ekki aðeins til að hjálpa jörðinni og villtu dýra- og plöntulífi heldur einnig til að bjarga sjálfum okkur frá þjáningunni. Mannkynið hefur lagt alla jörðina undir sig og fátt eitt af villtri náttúru er ósnert. kvikmynd attenbor - oughs er vitnisburður um það og við þurfum núna útsjónar- semi til að bjarga villtum dýrum og líffræðilegum fjölbreyti- leika undan okkur sjálfum. Villt svæði fánu og flóru Við þurfum að æfa okkur í gagnrýnni og skapandi hugsun og læra að vega og meta sambandið milli lífsgilda og farsældar í lífinu til að takast á við ringulreiðina sem gæti verið fram undan. Við þurfum að kenna kærleika, mildi og umhyggju af krafti. Við þurfum að taka boðskap Davids attenborough alvarlega og endur reisa líffræðilegan fjölbreytileika og endurheimta villt svæði fánu og flóru. fylla það sem við tæmdum. Við þurfum að setja aukinn kraft í að ná sautján heims- markmiðum Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir í loftslags- málum, sjálfbærar borgir og samfélög, ábyrga neyslu og fram- leiðslu o.s.frv. Það er enn þá raunhæfur möguleiki, og að ná í leiðinni markmiðum um enga fátækt og ekkert hungur með auknum jöfnuði. Það grætilega er að við erum að tortíma á tímum þar sem við höfum tækifæri til að efla líffræðilega fjöl- breytni. Snúum þróuninni við! Það er enn ráðrúm til að breyta. Stóra verkefnið fram undan er ekki að endur- reisa efnahag og atvinnulíf til sama horfs og áður heldur að endurnýja það í nafni sjálfbærni, ekki aðeins til að hjálpa jörðinni og villtu dýra- og plöntulífi heldur einnig til að bjarga sjálfum okkur frá þjáningunni. Mannkynið hefur lagt alla jörðina undir sig og fátt eitt af villtri náttúru er ósnert. vertu með á https://www.facebook.com/hjukrun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.