Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 60

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Page 60
Dr. Þórdís katrín Þorsteinsdóttir sá um skipulagningu námskeiðsins, en hún er fædd og uppalin í reykjavík og hefur búið þar alla tíð utan 9 ára sem hún bjó í Svíþjóð. „Ég gekk í Álftamýrarskóla og Menntaskólann við hamrahlíð. Móðir mín heitir ingi- björg Björnsdóttir, fyrrverandi verkefnisstjóri í norræna húsinu, og stjúpfaðir minn var Ólafur h. Óskarsson skólastjóri, faðir minn er Þorsteinn Vilhjálmsson, prófessor emeritus í eðlisfræði og vísindasögu, og stjúpmóðir Sigrún júlíusdóttir, prófessor emeritus í félagsráðgjöf. Ég á alls 4 bræður. Eiginmaður minn er Ásgeir Thoroddsen, krabbameinsskurðlæknir kvenna, og við eigum börnin Tómas jökul laganema, ingi- björgu menntaskólanema, Svanbjörn Orra grunn skólanema og labradorhundinn Dítu.“ Lærði að standa með sjálfri sér í hjúkrunarfræði Sjúkrahúsumhverfið, þá sérstaklega langir gangar og hvítir sloppar, vöktu athygli Þórdísar katrínar á unga aldri. henni datt þó ekki hjúkrunarfræðinám í hug fyrr en ein af elstu og bestu vinkonum hennar, sem var þá byrjuð í náminu, hvatti hana til þess. „frá fyrsta misseri í hÍ hef ég verið sannfærð um að þetta væri fyrir mig. námið var mjög fjölbreytt en þar lærði ég ekki síst að losna við feimnina, standa með sjálfri mér og tala um viðkvæm málefni. Ég kann vel við þessa heildrænu hugsun sem hjúkrun byggist á, að horfa á einstaklinginn í heild og í sínu umhverfi en ekki á ein- staka vandamál eða sjúkdóm sem hrjáir hann. hjúkrunarfræðin gaf mér í raun al- gerlega nýja sýn í lífinu.“ Þórdís katrín starfaði meðal annars á áfengisdeild, öldrunardeild og á sjúkrahúsinu á húsavík samhliða námi. Eftir útskrift starfaði hún lengst af á almennri handlækningadeild á Landspítalanum við hringbraut en einnig á bráðamóttökunni og hjartadeild. Í Svíþjóð starfaði hún á handlækningadeild sjúkrahússins í Borås og síðar sem rannsóknar hjúkrunarfræðingur á krabba- meinsmiðstöðinni í gautaborg. hún lauk meistaranámi frá háskóla Íslands og dipl - 60 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 Hjúkrunarfræðin gaf nýja sýn á lífið Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur er með marga hatta á höfðinu því hún er forstöðumaður fræðasviðs í bráðahjúkrun við Hjúkrunarfræðideild HÍ, formaður kennslu- nefndar Heilbrigðisvísindasviðs HÍ og vinnur líka á rannsókna stofu LSH og HÍ í bráðafræðum. 70 hjúkrunarfræðingar víðs vegar að af landinu hófu nám í bráða hjúkrun við Hjúkrunar - fræðideild Háskóla Íslands haustið 2019. Í ágúst sama ár sóttu nemendurnir þriggja daga nám- skeið sem haldið var í húsnæði Íþróttakennaraháskólans á Laugarvatni. „Frá fyrsta misseri í HÍ hef ég verið sannfærð um að þetta væri fyrir mig. Námið var mjög fjölbreytt en þar lærði ég ekki síst að losna við feimnina, standa með sjálfri mér og tala um viðkvæm málefni. Ég kann vel við þessa heildrænu hugsun sem hjúkrun byggist á, að horfa á einstaklinginn í heild og í sínu umhverfi en ekki á einstaka vandamál eða sjúkdóm sem hrjáir hann.“ Dr. Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur með marga hatta í vinnunni sinni. Hér er hún stödd á Laugarvatni á námskeiðinu sem hún hafði yfirumsjón með í ágúst síðastliðnum. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.