Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 62

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Síða 62
Mikill áhugi á bráðahjúkrun Þórdís katrín undirbjó þriggja daga námskeið nýlega á Laugarvatni fyrir þá sem eru að læra bráðahjúkrun. Ástæðan var tvíþætt, annars vegar frétti hún að húsnæði Íþróttakennaraháskólans á Laugarvatni væri laust og hins vegar komu nemendur víða að af landinu: „Því stakk ég upp á því að hafa þessa kennsludaga á Laugarvatni og þannig þyrftu allir að fara að heiman. nemendur tóku mjög vel í þetta, en það stóð tæpt að þetta tækist því við ætluðum að hafa kennsluna í mars en urðum að fresta vegna covid. Við þorðum svo ekki að staðfesta staðsetninguna og framkvæmd- ina í haust fyrr en ljóst var að samkomutakmarkanir leyfðu, þ.e. að þessi fjöldi mátti koma saman í kennslu með 1 metra reglu. að vera á Laugarvatni, í því fallega um- hverfi, skipti verulegu máli, þó svo alls ekki allir hafi gist á heimavistinni sem þarna er. Þarna vorum við í friði og tókum samþjappaða kennsludaga í að fjalla um málefni sem öllum voru hugleikin. Það skapaðist afskaplega góð stemning, hjúkrunarfræð- ingar frá mismunandi sjúkrastofnunum kynntust og vonandi mun það leiða til alls konar samvinnu og framfara.“ Mikill áhugi er á sérnámi í bráðahjúkrun og það á sér skýr ingar. „undanfarin ár hefur verið mikið álag á hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni vegna bráðra tilvika ferðamanna sem hafa verið á stöðum þar sem ekki er endilega formlegur við búnaður eða sjúkrastofnun til að sinna þeim fjölda fólks sem raunverulega hefur verið á svæðinu, t.d. stór umferðarslys á Suðurlandi og önnur slík tilvik. auk þess felur bráðahjúkrun sífellt í sér ný og ný viðfangsefni, til dæmis tengd öldrun þjóðar innar, síbreytilegri samfélagsgerð, nýjum vímuefnum, frístundaiðkun og svo má lengi telja. Það er mjög gleðilegt að svona margir hjúkrunarfræðingar hafi fundið þörfina fyrir að fara í þetta framhaldsnám í bráðahjúkrun til að vera betur í stakk búnir að takast á við þau krefjandi verkefni sem fyrir þeim liggja í starfi.“ Þórdís katrín álítur bráðahjúkrunarnámið veita mikilvægan þekkingargrunn um leið og það dýpkar og styrkir þann góða grunn sem grunnnám í hjúkrunarfræði er magnús hlynur hreiðarsson 62 tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 „Undanfarin ár hefur verið mikið álag á hjúkrunarfræðinga á landsbyggðinni vegna bráðra tilvika ferðamanna sem hafa verið á stöðum þar sem ekki er endilega formlegur viðbúnaður eða sjúkra- stofnun til að sinna þeim fjölda fólks sem raunverulega hefur verið á svæðinu, t.d. stór umferðarslys á Suðurlandi og önnur slík tilvik.“ Hjúkrunarfræðingarnir, sem mættu á námskeiðið á Laugarvatni, voru alls staðar að af landinu og voru sammála um að nám- skeiðið hefði tekist frábærlega og það hefði verið gott að koma úr erlinum í sveita- sæluna á Laugarvatni. Allir voru með grímur til að gæta fyllstu sóttvarna. Ljósmynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.