Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2020, Side 63
á Íslandi: „kennsla og námsskrá í hjúkrunarfræðideild hÍ er í raun í stöðugri endur - skoðun í takt við samfélagsbreytingar og þær þarfir sem eru í samfélaginu fyrir hjúkrun. námsskráin núna miðar til dæmis að öldrun þjóðarinnar og því hvernig almenn heilbrigðisþjónusta er skipulögð í grunninn en svo hafa útskrifaðir hjúkr- unarfræðingar tækifæri til að sérhæfa sig að loknu grunnnámi og fá líka einingar úr grunnnámi metnar inn í meistaranám. Þetta tel ég góðan kost og ég sé virkilega góða og faglega hjúkrunarfræðinga útskrifast úr BS-náminu okkar.“ Framtíðarsýnin er skýr hjá fjölhæfu fræði- og útivistarkonunni „Í tengslum við skipulag diplómanámsins okkar hef ég séð hve mikilvægt það er að hjúkrunarfræðingar alls staðar að af landinu hafi tækifæri og aðstöðu til að sækja framhaldsnám. Við bjóðum upp á klínískt framhaldsnám sem ekki er hægt að kenna í fjarkennslu nema að litlu leyti en einhverjir hafa þurft að hætta þar sem þeir fengu ekki námsleyfi eða fjárhagslegan stuðning til að sækja námið. Ef efla á heil- brigðisþjónustu á landsbyggðinni í takt við tímann þarf þetta að breytast, og meiri stuðningur en fæst með kjarasamningsbundnum réttindum að koma til.“ Viðtal: Magnús Hlynur Hreiðarsson hjúkrunarfræðin gaf nýja sýn á lífið tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 96. árg. 2020 63 Meltin hafa u ensímin gar mbylt lífi fjölda frá fólks Melting Ég finn Ég mæ a hjálpað fólki v arensím get sjálf hvað meltingarensímin li heilshugar með ensímunu ið fjölmörg vandamál tengd auðvelda mér lífið og gefa m frá Enzymedica. meltingunni. mér aukna orku. Kristín Steindórsdóttir Næringarþe Heilsugæslur og spítalar ge V sjúklinga. rapisti. Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana að eftir sýnishornum fyrir ta ósk insamlega sendið póst á synis tasan.ishorn@ar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.