Blik - 01.05.1957, Side 4

Blik - 01.05.1957, Side 4
2 B L I K ásetningi. Sögnin er á þessa leið: Þú afræður í huga þér þrjár óskir göfugar og frómar, geng- ur síðan á Helgafell með þær í huga, þögull og einbeittur. Aldrei máttu líta aftur á leið- inni upp fellið. Þegar upp kemur, snýrðu á- sjónu þinni gegn austri og berð fram óskirnar þrjár. Trúin flytur fjöll, segir gam- alt orðtak. Svo djúpt er tekið í árinni um mátt trúarinnar. Henni verður því eigi mikið fyrir því að uppfylla þrjár frómar óskir þínar, ef hugur þinn og hjarta fylgir máli. Afturlitið skal vera sönnun þess, að viljinn um óskirnar er veikur og reikull, og þá færðu þeim ekki fullnægt. Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir, segir annað orðtak. Þegar vilj- ann vantar og framtakssemina, er hætt við, að okkur gangi seint að ná markmiðinu eða fá óskum okkar fullnægt. Ég hafði gilda ástæðu til að ætla, að við hefðum öll, þegnar skólans, sem þarna vorum á ferð, öðlazt trú á hina fornu sögn, ef við færum rétt að og höguðum ferð okkar eftir sett- um reglum. Til þess að tryggja okkur það, drápum við á dyr að bænum Helgafelli í von um að fá að bera saman ráð okkar við kunnugan. Húsfreyjan sjálf kom til dyra. Við tjáðum henni erindi okkar. Hún tók því sér- staklega alúðlega. Virtist okkur, að hún tryði sjálf hinni fornu sögn um dulmögnun Helgafells og óskaði innilega, að okkur mætti verða að trú okkar. Það styrkti mig í trú minni. Áður en við lögðum á fellið, fylgdi húsfreyja okkur handan fyrir bæinn og sýndi okkur leiði Guðrúnar Ósvífursdóttur, sem þar er. Síðan lagði hún á ráðin um gönguna' á Helgafell. Við skipuðum okkur 1 eina röð. Hæst á fellinu er grjótbyrgi, sem Snorri goði á sjálfur að hafa hlaðið. Inn í það skal gengið, snúa andliti í austur og bera svo fram í huga hinar þrjár óskir. Ég gat ekki annað fundið, en við værum öll stað- ráðin í því að hlíta settum regl- um og bera síðan fram óskirnar af föstum vilja, bljúgu hjarta og einbeittum hug. Ég gekk fyrstur hina troðnu slóð upp á fellið. Ekki fyrst og fremst vegna þess, að ég átti að heita leiðtogi fararinnar, heldur með þeim ásetningi að fá aðstöðu til að lesa í andlit nemenda minna, sem á eftir mér gengju í byrgið, eftir að ég hefði borið þar fram sjálfur þrjár óskir. Allt gekk þetta samkvæmt reglunum. Við ein- beittum huga okkar og vilja að óskunum þrem, gengum þögul á fellið og litum aldrei aftur á leiðinni. Þar gengum við beint
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.