Blik - 01.05.1957, Page 22

Blik - 01.05.1957, Page 22
20 B L I K barninu eftirminnilega. Þá nótt sofnaði Tóta litla eftir langvar- andi hugarkvöl og ekka. Stór, handarhaldslaus bolli var á heimilinu. Hann var eign gömlu konunnar, ömmu hús- móðurinnar. Handarhaldið hafði brotnað af honum, áður en Tóta mundi eftir sér. Bolli þessi var helzt notaður til þess að mæla í honum óbrennt kaffi. Hann tók hálft pund. Undir vökulokin var mjólk- að á bænum, þá lesinn hús- lestur og síðan gengið til náða. Kvöld eitt, meðan verið var að mjólka, var Tóta litla send með bollann út í f jós til þess að sækja í hann spenvolga nýmjólk handa kettlingnum. Á leið 1 baðstof- una datt hún með bollann í kol- dimmum göngunum og braut hann. Fyrir óhapp þetta flengdi amma gamla munaðarleysingj- ann á beran rassinn. Það kostaði oftast hýðingu, ef eitthvað bar út af, og gamla konan geymdi hirtingarvöndinn á afviknum stað við rúmið sitt. Þetta kvöld grét Tóta litla beisklega vegna flengingarinn- ar. Því hafði hún ekki lokið, þeg- ar húslesturinn skyldi hefjast. Kom þá gamla konan askvaðandi að henni og hótaði að bæta um flenginguna, ef hún hætti ekki „bölvuðu orginu“. Reyndi þá barnið eftir mætti að bæla niður harm sinn og tilfinningar, með- an guði var gefið sitt. Eitt sinn reyndi Tóta litla að flýja refsingu gömlu konunnar. Hljóp hún þá út í heykumbl. Þar í námunda var geymdur hrísköstur. I kumbhnu náði gamla konan í Tótu litlu, reif hrís úr kestinum og flengdi hana á bert, svo að úr blæddi. Og ekki voru undirfötin til fyr- irstöðu um að ná fljótlega inn á bert á litlu stúlkunni. Einu sinni datt Tóta litla með matarskál húsbóndans í dimmu göngunum. Flýði hún þá út í fjós og dvaldist þar fram eftir degi af hræðslu við að koma í bæinn, vegna þess að húsbónd- inn hafði látið sér svo ljót orð um munn fara og hótað henni refsingu. Þó lagði hann aldrei hendur á hana eða sló hana nokkru sinni þau 13 ár, sem hún var í fóstri hjá þeim hjónum. Þegar Tóta stálpaðist, var hún látin sofa hjá vinnukonunni á bænum. Hjá henni svaf hún í nokkur ár eða fram að fermingu. Gestkvæmt var á bænum, því að hann var að vissu leyti í þjóð- braut, og hjónin gestrisin. Ekk- ert gestarúm var þó á bænum. Vinnukonan var jafnan látin ganga úr rúmi fyrir gestunum, en Tóta látin halda hvílu sinni og sofa hjá þeim, hvort sem það var karl eða kona. Það var henni viðurstyggð oft og tíðum, þó að hún þyrði ekki að kvarta og yrði að þola og hlýða. Einu sinni sem oftar bar þar gest að garði. J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.