Blik - 01.05.1957, Síða 47

Blik - 01.05.1957, Síða 47
B L I K 45 Það var venja hér í Eyjum, er ginklofinn var sem mestur, þegar kona var þunguð á þeim tíma, er vörur voru litlar í búð- um, að hlutaðeigendur tóku út efni í líkkistuna og líkklæðin, áður en þryti. Svo viss var dauði barns hvers talinn. Það var held- ur ekki óvenjulegt, að þungaðar konur leituðu til meginlands (Landeyja) til þess að ala þar börn sín og koma á þann hátt í veg fyrir dauða barnanna. Ekki er ósennilegt, að þess konar ferðalög mæðranna hafi verið orsök þess, sem segir í annál 19. aldar árið 1825: „Ginklofa- sýki hafði lengi legið í landi í Vestmannaeyjum og fækkað þar mjög börnum, en eigi annars staðar gjört hér skaða þann, er teljandi væri, en nú færðist hún til meginlandsins og tók að dreifast út um nálægar sveitir þar eystra; dóu úr henni 7 í Vestmannaeyjum, 4 í Árnes- sýslu og 3 í Gullbringusýslu. ‘‘ — Sjá ennfremur Eftirmæli 18. aldar eftir M. Stephensen frá Viðey. — Ýmsir höfundar hafa á um- liðnum öldum minnzt á ginklof- ann hér í ritum síniun. Séra Gissur Pétursson, sem prestur var að Ofanleiti 1689—- 1713, kemst þannig að orði í rit- gerð sinni: „Lítil tilvísun um Vestmannaeyja háttalag og bygging": „Sóttatilfelli falla hér ei til nema almennileg fyrir utan vatnsbjúg og ginklofa. Ginklof- ann fá hér þau ungu, nýfæddu börnin. Hann er að sjá mjög lík- ur sinadrætti; afmyndar, teygir og togar sundur og saman lim- ina, gjörir og einnig holdið blá- svart. Sjaldan fá hann fullorðn- ir, en ef það skeður, stíga þeir gjarnan fram,“ þ. e. deyja. f Eftirmælum 18. aldar segir höfundurinn Magnús Stephen- sen, þar sem hann lætur ísland sjálft tala við hina liðnu öld: ,,Á ung-fósturböm mín lögð- ust nokkrum sinnum sérlegar sóttir og veikindi. Nefndi ég meðal þeirra til ginklofann í Vestmannaeyjum, sem árlega hefur nú lengi sálgað fjölda þeirra, er fæðast. Get ég til, að óhollt vatn, sífelld, misjöfn fiskæti og óhentug sjófugla- fæða fyrir mæður og börn, eink- um af fýlunga, sem mér stend- ur þar helzt stuggur af, valda muni þessum óttalega barna- dauða, og gremst mér, að lítil rækt er enn lögð við að minnka hann.“ Séra Jón Austmann, prestur að Ofanleiti frá 1827—1858 og fyrst einn prestur í Eyjum 1837, segir svo um ginklofann hér í Útskýringatilraun yfir Vestmannaeyjar bls. 150: „Að ginklofinn geisi hér óttalaust, er lýðum ljóst, og hefir hinum dönsku læknum hingað til ekki hið minnsta tekizt að lina hon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.