Blik - 01.05.1957, Síða 66

Blik - 01.05.1957, Síða 66
64 B L I K gullfallega kvæði sínu Helga jarlsdóttir. Um ókomnar aldir, meðan ís- lenzkt blóð rennur í æðum og íslenzk tunga er töluð, mun hinn fagri hólmi, þetta sólmerlaða sund, bera fagurt vitni um þol- gæði og fórnarlund hinnar ís- lenzku móður og standa, sem einhver hinn óbrotgjarnasti minnisvarði um hina heiðnu konu, sem hikaði ekki við að hætta lífinu fyrir börnin sín. Áfram var haldið, var numið staðar við Ferstiklu. Þar and- aðist sálmaskáldið góða, Hall- grímur Pétursson, í fátækt og haldinn einhverjum þeim ægi- lagasta sjúkdómi, sem um getur — holdsveikinni. — „Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð hver er það, sem stynur þar á beð? Maðkur og ei maður sýnist sá, sár og kaun og benjar holdið þjá, blinda hvarma baða sollin tár, berst og þýtur yfir höfði skjár.“ segir Matthías Jochumsson. Svona dó þessi maður í eymd og fátækt. Hann, sem um ó- komnar aldir veitti svo mörg- um huggun og harmabót með hinum trúarþrungnu sálmum sínum. Á Ferstiklu er greiða- sala og var svo mikið að gera, að við þurftum sjálf að ganga um beina. Er við höfðum feng- ið okkur hressingu, var haldið áfram sem leið lá. Brátt komum við að Saurbæ, þar sem Hall- grímur Pétursson var prestur. Síðan tók við Melasveit. Þar undir Hafnarfjalli er Hafnar- skógur og þar er skemmtistað- ur í mjög fögru umhverfi, sem heitir Ölver. Margt mjög fagurt sáum við á leið okkar, sem of langt yrði að telja upp. Á vinstri hönd er Bændaskólinn á Hvann- eyri; er mjög staðarlegt að líta þangað heim. Á einum stað bar fallega sjón fyrir augu: lága hæð alvaxna birkikjarri og inn á milli runnanna glitti í lítinn hvítmálaðan sumarbústað með rauðu þaki. Nú vorum við komin í Norð- urárdalinn. Eftir honum lið- ast silfurtær Norðuráin með sporðaköstum hinna straum- sæknu laxa. I henni eru fagrir fossar: Glanni og Laxfoss. Þar una veiðimennirnir sér í dásam- legu umhverfi við veiði á þess- um eftirsótta fiski, laxinum. Nú sást til Bifrastar, sem er sum- arhótel í Norðurárdal. Var nú ekið greitt. Brátt brunaði bif- reiðin inn á bifreiðastæðið við Bifröst. Bifröst er í yndisfögru umhverfi og þar í faðmi fjall- anna við skógarilm og vatnanið var ákveðið að eyða sumaiieyf- inu. Við stigum út úr bílnum og ég litaðist um, en ég kannað- ist vel við mig, af því að þetta var ekki í fyrsta skipti, sem ég kom á þennan dásamlega stað. Nú var farið inn á hótelið, sem er mjög reisuleg bygging, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.