Blik - 01.05.1957, Side 69

Blik - 01.05.1957, Side 69
B L I K 67 geng til hans og spyr: „Hvað heitir þú, drengur minn?“ „Örn“, var svarið. „Hvað gam- all?“ „Sjö ára“. „Hví stendur þú hér svo lengi og horfir í gluggann, hér eru engin barna- gull til sýnis?“ „Nei, en hér fæst svo feiknalega fallegt og skrautlegt kerti. Mig langar svo mikið til þess að gefa henni mömmu svona jólakerti. Það er með jólabjöllu og greinum á, en ég á ekki fyrir því. Það kostar tvær krónur og ég á aðeins eina krónu.“ — „Hvar er hún mamma þín, væni minn?“ „Hún er að vinna. Hún þvær gólf.“ — Ég kenndi í brjósti um dreng- inn, sem vantaði aðeins eina krónu til þess að geta glatt hana mömmu sína á jólunum, kon- una, sem vann við hreingern- ingar. „Komdu með mér inn í búðina og sýndu mér kertið.“ Við gengum inn í búðina til þess að skoða skrautkertin þar. Það var afar eðlilegt, að svona skrautleg jólakerti hrifu huga drengsins. Ég falaði tvö. „Gjör- ið svo vel,“ sagði afgreiðslu- stúlkan. Við gengum síðan út á göt- una og ræddum saman dálitla stund. Svo rétti ég honum bæði kertin að gjöf og lét í ljós gleði mína yfir því, hvað hann væri góður við hana mömmu sína. „Vertu alltaf góður við hana mömmu þína,“ sagði ég. Dreng- urinn varð svo glaður, að hann tók um hálsinn á mér og kyssti mig. Þetta litla atvik vakti mig til umhugsunar. Ef við, hvert og eitt gætum glaðzt jafn innilega yfir litlu og þessi litli drengur og kynnum jafn vel að meta það, sem hún mamma hefur fyr- ir okkur gert, þá væri ýmislegt öðruvísi en það er og betra. Guðmundur L. Guðmundsson 1. bekk B. Vibburbarík babferb Hún gerðist árið 1953. Þá var ég aðeins 10 ára að aldri. Dvald- ist ég þá sumarlangt á bæ ein- um undir Eyjafjöllum. Nefn- ist sá bær Kvíhólmi. Á bænum var einni drengur úr Reykjavík, er Lárus hét, 8 ára gamall. Vorum við mestu mátar og lékum okkur sam- an öllum stundum, er tóm gafst til. Sá var bezti leikur okkar, að vaða og busla í vötn- um nokkrum, er voru spölkorn fyrir vestan bæinn. Svo bar til dag einn í byrjun júlímánaðar, er heyskap var lokið þann daginn, að við Lalli (en svo var drengurinn kallað- ur) gengum sem leið lá vestur að vötnunum. Þetta var um fimmleytið. Logn var og heiður himinn og skein sólin glatt 1 suð-vestri frá bænum. Skartaði hin fallega og sögufræga sveit
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.