Blik - 01.05.1957, Page 70

Blik - 01.05.1957, Page 70
68 B L I K sínu fegursta skrúði þarna í kyrrðinni. Sólin glampaði í lygnum vatnsfletinum og í mó- anum heyrðist spóinn vella um leið og krían fældi silungana í bæjarlæknum með hinu hása gargi sínu. í norðri blasti Eyja- fjallajökull við sjónum okkar. Það var eins og eitthvað amaði að hinum háa og tignarlega fjallkonungi þarna í kyrrðinni. Er við höfum gengið litla stund enn, komum við að vötn- unum. Nú kom að því að velja heppilegan stað til að afklæð- ast á. Að lokum völdum við gróskumikla grastó, er skagaði fram í vatnið. Þegar spjarirnar höfðu verið tíndar af tveimur mjóslegnum kroppum, sem báð- ir ólmuðu af lífsfjöri, óðum við út í. Vatnið var fremur grunnt og ylvolgt. Þó reyndist það dá- lítið kaldara, þar sem dýpst var, en þar mun vatnið hafa náð okkur félögum í mitti. Fórum við nú að leika okkur. Höfðum við mikið gaman af því að skvetta vatninu á hvorn annan. Síðar, er við vorum báðir orðnir það blautir, að það angraði okk- ur ekkert, þó að við fengjum vatnið á okkur, fórum við á hornsílaveiðar. En mikið var af hornsílum þarna í vatninu. Þurfti þó nokkra leikni til þess að handsama þessa litlu, iðandi fiska, sem voru á sífelldri hreyf- ingu. Við dvöldumst við þessa íþrótt dálitla stund, eða þangað til að mér datt skyndilega í hug hólmi nokkur í vatninu, er lá þarna spölkorn frá landi. I hólma þessum höfðum við fund- ið andarhreiður nokkrum dög- um áður. Hafði öndin þá legið á nokkrum eggjum og fýsti okk- ur að vita, hvort nokkur breyt- ing hefði átt sér stað í hreiðr- inu síðan. Nú óðum við hægt og varlega út að hólmanum; bæði vorum við smeykir um, að pyttur væri á leiðinni, en það hefði getað verið óþægilegt að fara í kaf, og líka vildum við reyna að forð- ast það að styggja fuglinn. Þetta gekk allt saman með mestu ágætum. Vatnið náði okkur aðeins í hné og engir pyttir né skrímsli af neinskon- ar tagi vörnuðu okkur ferðinni. En þegar við nálguðumst hólm- ann, varð okkur hálf hvert við, því að með gargi miklu og bægslagangi hóf andamamma sig upp af hreiðrinu og hnitaði nokkra hringi yfir höfðum okk- ar í sínum versta ham. Það var eins og hún væri að hugsa um, hvað ætti að gera við svona ó- þægðargepla. Að því er virtist settist öndin síðan á vatnið spöl- korn frá hólmanum. Lægðist þá óttinn við anda- mömmu að miklum mun, og héldu garparnir nú ótrauðir á- fram ferðinni. Gerðum við nú vasklega upp- göngu á hólmann, eins og við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.