Blik - 01.05.1957, Side 72

Blik - 01.05.1957, Side 72
70 B L I K anum. Vöruðum við okkur ekki nóg á botninum, svo að á leið- inni hrasaði ég, datt í vatnið og varð rennvotur. En það var ekki mikið verið að hugsa um það. Ég stóð þegar í stað á fætur aftur. Loksins er við komumst upp í hólmann, lafmóðir og hold- votir, tókum við eftir því, að óvinurinn, sem hafði virt okk- ar völd og yfirráð að engu, var eitthvað að hnýsast og snudda í hreiðrinu. Sáum við, er við nálguðumst það betur, að hann var kominn með einn ungann í kjaftinn. Réðumst við þarna að minkn- um með buxurnar á lofti og í vígahug miklum. við vildum hefna fyrir hreiðurránið. Auk þess vissum við, að hver sá, sem drepur varg, fær einhver verð- laun. Þegar minkurinn sá þessa tvo berserki nálgast, virtist hann verða dálítið smeykur. Sleppti hann unganum þegar í stað, tók á sprett og hentist jafnskjótt út í vatnið. En þið þurfið ekki að halda, að kapp- arnir hafi hætt við svo búið. Nei, þeir fylgdu fast á eftir minknum með buxumar sínar á lofti og náðu honum í vatninu. Þarna stóðum við nú í vatninu upp í hné og börðum á minknum með buxum okkar. Virtist dýrið all grimmt og bjóst til að ráðast á okkur félaga. Vildi það auð- sjáanlega reyna að verjast eftir mætti. Er með öllu óvíst, hvern- ig farið hefði, ef ekki hefði vilj- að svo tíl, að hundurinn hafði heyrt lætin og óhljóðin og kom- ið þegar í stað hlaupandi. (Það var vitanlega ekki alveg hljóða- laus bardagi, eins og menn geta MYNDASKÝRIN GAR t Efri mynd: Tízkusýning nemenda 1. des. 1956. Frá vinstri: Birgir Vigfússon. Þar fara saman stuttbuxur og stéljakki, mont prik og mattadorhattur, glæsibringa og berir fótleggir. — Halla Bergsteinsdóttir. Pils í stytzta lagi og svo: „Eftir því er hefðin hærri, sem hafa þær fleiri klær og skott". „Vöxturinn fagur, augun indæl. engilbrosið, silkiskrúðinn, fimm þumlunga háir hælar, huppaklemman, lendapúð- inn". — Hannes Helgason. Stæling af amerískri saumakonu í pels með fjaðra- hatt, og svo sonur hennar Sigurgeir Sigur- jónsson. Snemmborinn sonur saumakon- unnar tyggur gummið, ýmist teygir hann það út úr sér eða blæs það upp í blöðru. I'ulltrúi æskulýðsmenningar, sem numið hefur land að sinni a. m. k. Ragnheiður Björgvinsdóttir, matróna eða hefðarfrú, tignarleg og tilgerð, stoppuð bæði bak og fyrir. Hælar og huppaklemma, hattur, kjóll og kápa, allt eins og þegar drottn- ingin á Englandi fór í heimsóknina til hans séra Filippusar konungs handan við sundið. ASalsteinn Sigurjónsson. Hann hafði sofið illa yfir sig, rokið fr.im úr og út í náttserknum með vekjaraklukk- una í hendinni. Sýningin vakti mikla ánægju með nem- endum og ársfagnaðargestum. Kvecðakórinn 1. des. Frá vinstri: Elínborg Jónsdóttir, Selma Jóhannsdótt- ir, Elín Leósdóttir, Halla Bergsteinsdóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Rósa Martinsdóttir, Helga Helgadóttir og Anna Erna Bjarna- dóttir. — Með erindum þeim, sem kór- inn las, minntist hann sjómannastéttar- innar, móður sinnar, íslenzku konunnar í heild, unga hrausta æskumannsins, unga hugsjónamannsins o.fl.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.