Blik - 01.05.1957, Side 74

Blik - 01.05.1957, Side 74
72 B L I K síðan á land. Var hann stein- dauður og illa útleikinn eftir bardagann. Áður en við klædd- um okkur í fötin, brugðum við okkur út í hólmann til að vita, hvernig unginn væri útleikinn. Datt okkur ekki annað í hug, en að hann væri að dauða kominn. En er við komum í hólmann, flaug andamamma einu sinni enn upp og var nú verri en nokkru sinni fyrr. Minkurinn hafði gert hana mjög skelfda og stofnað lífi unganna í hættu, og var hægt að sjá á henni, að henni væri illa við allar heimsóknir. — Er við komum að hreiðrinu, sáum við ungana þrjá vera að leika sér, eins og ekkert hefði í skorizt. Gátum við ekki séð, hver þeirra hafði verið í mink- kjaftinum. Óðum við svo í land. Vorum við glaðir og ánægðir yfir hvernig þessu lyktaði. Klæddum við okkur í flýti og hlupum heim. Vorum við með minkinn í eftirdragi alla leiðina. Þótti það heldur en ekki tíðindi, er við höfðum frá að segja. Daginn eftir fengum við leyfi til að fara á fund hreppstjórans og afhenda honum skottið af minknum, en það er hreppstjór- inn, sem greiðir verðlaun fyrir öll vargadráp. Við fengum 60 krónur fyrir skottið. Að lokum verð ég að segja frá því, að það voru tveir hreyknir drengir, er skunduðu heim síðar um dag- inn með þrjátíu krónur hvor í vasanum. fíjörn Karlsson 1. bekk C. Fyrstu göngurnar Vekjaraklukkan hringdi. Ég seildist hálfsofandi upp á borðið, til þess að stöðva hana og mundi nú, að ég átti að fara í göngurn- ar. Snaraðist fram úr rúminu og klæddi mig í snatri. Frammi í eldhúsi var matur, sem ætlaður var mér, áður en ég legði af stað. Meðan ég mataðist, opnaði Leifur dyrnar og leit inn, en Leifur var sonur bóndans, og við áttum að vera samferða. Kvaðst hann hafa náð í hestana og væri því bezt, að við legðum sem fyrst af stað. Þegar við riðum úr hlaði, var kl. 5. Slógumst við í för með fleiri gangnamönnum og riðið var sem leið liggur fram að rétt þeirri, sem reka átti í. Þar var safnazt saman og skipti gangna- stjóri mönnum í hópa. Afréttin, sem er innsti hluti allbreiðs dals, er þannig háttað, að fjall að nafni Tungufell gengur eftir honum miðjum og beggja vegna þess eru dalir, sem liggja inn að jökli. Skyldi sinn hópurinn smala hvorn dalinn. Fylgdist ég með öðrum hópnum fram í botn þess dals sem hann átti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.