Blik - 01.05.1957, Page 82

Blik - 01.05.1957, Page 82
80 B L I K til fararinnar. Annar ferða- kostnaður var greiddur úr ferðasjóði okkar. Hólmfriður Sigurðardóttir ritari ferðarinnar Slembilukkd Það var í byrjun febrúar 1929. Ungur maður gekk um á götum Reykjavíkur. Hann var kominn ofan úr sveit í leit að atvinnu, en ekki hafði hon- um orðið neitt ágengt þann hálfan mánuð, sem hann hafði dvalizt í borginni. Nú var kominn 9. febrúar og hann átti ekki eftir nema 9 kr. í vasanum. Kaupmaður einn, sem hann hafði komið í búðina til, hafði ályktað, að piltinn vantaði at- vinnu og boðið honum að reyna að ráða hann í skiprúm suður á Miðnesi hjá frænda sínum, sem réri á veturna, á sex manna fari. Svarið átti að koma kl. 7 þenn- an sama dag. En ef hann fengi nú ekki vinnu þar, hvað átti hann þá af sér að gera? Honum hafði verið sagt af kunnugum, að helztu líkumar væru að fara til Vestmanna- eyja, þar væri oft hægt að fá vinnu, þegar vertíð væri byrjuð, og nú átti Botnía að fara til Eyja, einmitt þetta sama kvöld kl. 7, einmitt samstundis og svarið átti að berast honum af Miðnesi. Hvað átti hann að gera? Hann rölti um og vissi naum- ast sitt rjúkandi ráð, þar til klukkuna vantaði 20 mínútur í 7. Þá ákvað hann að fá bíl og sækja kofortið sitt og fara með það um borð í Botníu áleiðis til Eyja. Þegar hann kom um borð, átti hann 7 krónur eftir, 2 krón- ur hafði bifreiðin kostað, en far- ið á þilfari til Vestmannaeyja kostaði þá 9 krónur. Nú þekkti hann ekki einn einasta mann í Eyjum og hafði því ekki hug- mynd um, hvað gera skyldi, er þangað kæmi. Svo eftir kalsa- sama nótt var komið til Vestm.- eyja.Stýrimaðurinn rukkaðifar- gjaldið og varð súr á svip, er pilturinn gat ekki borgað nema 7 krónur í stað 9. samt lét hann það kyrrt liggja. Nú fóru far- þegar með bát í land og upp að gömlu bæjarbryggjunni, er þá var eina bryggjan hér auk Edin- borgarbryggjunnar. Pilturinn stóð þarna í farþegaþvögunni á bátnum hjá koffortinu sínu og var nú fyrst fyrir alvöru far- inn að óttast þetta flan sitt. Er að bryggjunni kom, var þar all- margt manna fyrir. Þar var líka verið að skipa upp koliun úr skipi, sem lá á innri höfninni.Nú kom pilturinn allt í einu auga á sveitunga sinn vestan af landi, sem stóð þar í hópnum á bryggj" unni og þóttist hafa himin hönd-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.