Blik - 01.05.1957, Side 84

Blik - 01.05.1957, Side 84
82 B L I K rjúka út úr dfninum. Tók ég mér nú prjón í hönd og leit á kökuna mína. Ekki er hægt að lýsa þeim vonbrigðum, sem ég varð fyrir, er ofninn opnaðist. Inni í honum var einhver hrúga dökk á lit. Mótið var horfið. Yfir og utan um það var þykk leðja eða skurn úr kökudeigi. Hvergi gat ég komið við þennan van- skapnað vegna hita og tók því það ráð að slökkva á ofninum, láta hann standa opinn og bíða þar til allt kólnaði. Gleðin yfir því að gefa mömmu jólaköku, þegar hún kæmi heim, var nú orðin ótti við að fá skammir fyrir tiltækið. Sem betur fór kom mamma heim, áður en ég hafði náð kökunni úr ofninum. Engar skammir fékk ég fyrir tiltækið, en upp komst, að ég hafði notað þrjár matskeiðar af lyftidufti í staðinn fyrir teskeið- ar, enda sannast hér sem oftar málshátturinn: „Fáir eru smið- ir í fyrsta sinn.“ Ester Andrésdóttir 3. bekk. Abvörun ekki heyrö Oft verður óhamingja árangurinn. Hún byrjaði að reykja, af því að vinstúlkur hennar reyktu. Hversvegna að vera öðruvísi en þær? Nei, hún varð að reykja eins og þær. Ekkert að vera að hlusta á aðvörunarorð pabba og mömmu. Sjálfsagt að fara að vilja vinstúlkna sinna, hvað sem pabbi og mamma segja. Hvers MYNDASKÝRINGAR J| > Unnið var sleitulaust að byggingu Gagnfræðaskólans mikinn hluta vetrar 1955—1956. Þá var keppzt við að fullgera fimleikasalinn, búningsherbergi hans, öll salerni og snyrtiherbergi og miirhúða efstu hæðina, tvær kennslustofur, kenn- arastofu og stofu bókasafns skólans. Þegar fram að vori leið, var allt þetta mikla starf komið mjög vel á leið, en eftir var að leggja múrhúð í flest gólfin á efstu hæð. Þá var látið staðar numið um framkv. að sinni. Geysimikils múrhúðunarsands þurfti að afla í öll gólfin. Það hlaut að verða erfitt verk og seinlegt fámennum hópi verkamanna, því að sandinn þurfti að sækja norður fyrir Eiði. Þar varð að moka honum í poka og bera yfir Eiðið á bifreiðar. Þegar upp að skóla kom, þurfti síðan að lyfta sandinum upp á 3. hæð byggingarinnar. — Góðviðrisdag einn vor- ið 1956 var öllum nemendahópnum gefið fri frá kennslu og hann látinn vinna að sandsókninni. Hver nemandi lagði til sinn poka, en skólabyggingin bifreiðamar. Síð- an stjórnaði skólastj. og kennar^r verk- inu. — Á efri myndinni er verið að moka í einn sandpokann. Guttormur Einarsson heldur á rekunni. María Njálsdóttir og skólastjóri standa hjá. Jóhanna Kristjáns- dóttir úr Dýrafirði „heldur í“. — Þegar neðri myndin er tekin, hafa nemendur lokið miklu verki. Flutt hafa verið mörg hlöss af sandi suður að skólabyggingu, og annar hópur nemenda borið þau upp á efstu hæð jafnóðum. Allt gengið eins og í sögu. Nemendur fylkja sér á bifreiðina og halda heim. Á miðri bifreiðinni stend- ur Einar H. Eiríksson kennari. — Þetta var ekki fyrsta handtak nemendanna við skólabygginguna. Minnast mætti þess, að þeir hófu sjálfir að grafa fyrir henni vet- urinn 1947 með skólastjóranum og undir hans stjórn. Sjá mynd í Bliki, 10. árg. 1947, bls. 26.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.