Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 126

Blik - 01.05.1957, Blaðsíða 126
124 B L I K '------------------------------------------------------------------------------------------------------------—-------------->. Eg þakka Arsritið okkar er nú stœrra og meira að vðxtum en nokkru sinni fyrr. Dálítill snefill af vissri mannlegri tilfinningu bœrist með mér og veldur fwi, að cg hefi lagt óvenju mikla vinnu i ritið nú og teflt á tæpasta vaðið um f járhag þess. Ástrcðan er sú,. að ég hefi á þessu ári lokið 30 starfsárum hér i Eyjum. Unglingaskóla Vestmannaeyja tók ég við 28. sept. 1927 með 9 nemendum. Mér hnykkti við. I>á munu hafa búið hér rúmlega 3 þúsundir manna. Þá var skólinn einnig á hrakhölum með húsnœði og mörg ár eftir það. Arið 1936 hófum við að gefa lít ritið okkar, Blik. Þá eina örk þrisvar á ári, samtals 48 blaðsíður. Þá þegar mœttum við velvild og skilningi um út- gáfu ritsins og nutum fjárhagslegs stuðnings ýmissa mœtra manna. Við samanburð á fortið og nútið verður naumast annað ályktað en að nokkuð hafi áunnizt i starfinu í heild. Við þessi timamót er það fjarri mér að minnast ekki með þakklæti þeirra manna og kvenna hér i bœ, sem breði fyrr og siðar hafa mcett mér miðra garða i starfi með velvild og skilningi, hvatt og styrkt i orði og verki. Þeim fccri ég nú öllum minar alúðarfyllstu þakkir. — Engan skugga ber á minn- ingar minar frá liðnum árum, þó að Eyjabúar hafi ekki allir verið á eitt sáttir um störf min og stefnur i upþeldis- og frceðslumálum eða öðrum at- höfnum. Frá minum bæjardyrum séð, hafa þau átök jafnan orðið störfunum til framdrdttar, brýnt viljann og elft starfsorkuna. Lognmollan er oft verst og veldur minnstri grósku. Að því gœt.i ég fcert skýr rök með dcemum úr bcejarlifinu. Uppeldismálin verða jafnan öðrum þrceði mál málanna i sérhverju bæj- ar- og sveitarfélagi. Þau eru bæði margþætt og vandasöm. Ég vona, að mér endist enn lieilsa og lif næstu ár til þess að vinna að þessum málum hér me.ð Eyjabúum og fyrir þá. Þá þakha ég sumkennurum minum góð og ánægjuleg samstörf þessa liðnu áraiugi. Við íhugun og hugleiðingar finnst mér, að þeir hafi lang flestir ve»ið samvizkusamir og skylduræknir kennarar, eftir þvi sem efni stóðu til með hverjum einum. fið höfutn viljað og viljutn vinna að heill og hamingju æskulýðsins, honum sjálfum og þjóðfélaginu til láns og lifs, efla barnalán foreldra eða bjarga þvi og koma sem allra flestum til nokkurs þroska. Þetta verðtir einnig kjarninn i kjörorði okkar og skólans um ókomin ár. ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.