Blik - 01.05.1958, Side 4

Blik - 01.05.1958, Side 4
2 B L I K viljalíf okkar mannanna ráði meira um örlög okkar og lífs- hamingju en það, sem við í dag- legu tali köllum vit eða vits- muni. Fyrir nokkrum árum átti það sér stað hér í Eyjum, að faðir einn hringdi til mín við upphaf skólaársins og tjáði mér, að einn af sonum sínum hæfi nú nám í Gagnfræðaskólanum. „Ég ætla að biðja þig alveg sérstak- lega að reyna að troða einhverj- um þekkingarmolum í þennan dreng, en hann er heimskur og á því erfitt með allt nám“, sagði faðirinn í símaendann þama hinumegin. Mér fannst þessi tjáning föð- urins í alla staði ógeðfelld og vildi sem fyrst fá slit á sam- talið. Ég gat ekki annað en fundið til með æskumanni þess- um, svo lítillar nærgætni sem hann virtist njóta hjá föður sín- um og ætti þar litlum hlýhug og skilningi að mæta. Sárast verður jafnan að búa við skort á slíku hjá foreldrum sínum eða ástvinum og öðrum nánustu vandamönnum. Hvað gat svo skólinn gert til þess að bæta drengnum að ein- hverju leyti upp þennan kulda og breyta hugarþeli föðurins til sonarins ? Þegar ég sá drenginn, leizt mér vel á hann og vænti strax góðs af honum. Við skipuðum hann umsjónarmann og trúnað- armann skólans í bekkjardeild- inni hans. Satt var það, að enginn sér- legur námsmaður var þessi pilt- ur. En brátt kom í ljós, að hann var trúr um allt, sem honum var trúað fyrir, prúður í skóla, skyldurækinn um nám og stund- vísi og góður félagi. Hann ávann sér því fljótlega álit og traust okkar kennaranna. Þegar fram á annan veturinn leið, spurðist farðirinn eitt sinn fyrir um það, hvernig námið gengi hjá syni sínum. „Hvernig vinnur hann heima?“ spurði ég. „Alltaf virðist hann eitthvað vera að dudda við bækurnar", svaraði faðirinn. Ég vissi, að það var satt, því að pilturinn gerði eins og hann gat. Þegar hér var komið, höfðum við gert nemanda þennan að sérstökum trúnaðarmanni og trúað honum fyrir fjármálum í sambandi við félagslíf nemenda. Ég tjáði nú föðurnum reynslu okkar af syni hans, sagði hon- um sem var, að hann væri að vísu ekki mikill námsmaður, eins og við leggjum venjulega merkingu í það orð, en mann- gerðin virtist áberandi traust og drengurinn áynni sér álit og hlýhug okkar kennaranna fyrir prúðmennsku, skyldurækni og trausta skapgerð, og hann væri að okkar áliti vænlegt efni í nýtan og góðan mann, ef ekkert sérstakt truflaði eðlilegan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.