Blik - 01.05.1958, Síða 5

Blik - 01.05.1958, Síða 5
B L I K 3 þroska hans til manndóms og dáða. Ekki veit ég, hvort mátti sín meir á þeirri stundu innra með föðurnum undrun hans við orð mín og vitnisburð drengnum til handa eða hin sanna föðurgleði. Faðir þessi var auðsýnilega haldinn þeirri trú, að fátt eða ekkert annað væri gáfur eða guðsgjafir til verulegs mann- dóms og þroska en mikið næmi og skarpur skilningur. Aðra eig- inleika virtist hann ekki kunna að meta. Ástæðurnar fyrir því læt ég ósagðar, þó að þær virt- ust mér auðsæjar. Okkur íslenzkum feðrum hætt- ir alltof oft til þess að álykta um börnin okkar, mannsefnið í þeim, eftir næmi og skilningi, — vitsmunum einum. Islenzku mæðumar em hinsvegar oftast næmari fyrir hinu, sem raun- verulega skiptir mestu máli um hamingjuna í lífinu, þ. e. tilfinn- inga- og viljalífið, innrætið eða manngerðin. Við gleymum því allt of oft, að ekki er allt fengið með vitsmununum einum, og ekki felst allt vitið heldur í næmi og skilningi. Hjartað elur líka sitt vit, ef ég mætti orða það þannig, og hjartalagið ræður ekki hvað minnst um það, hvað úr unglingnum verður, hversu góður sonur eða dóttir ung- mennið reynist foreldrum sín- um, og hversu nýtur og góður þegn það verður þjóðinni og mikill hamingjugjafi ástvinum sínum. Á ekki þjóðin okkar í dag nóg af gáfuðum mannleysingj- um og vanmeta fólki á æsku- skeiði ? Hvað hefur svo orðið úr þess- um pilti í skóla lífsins? Þar hef- ur hann reynzt eins og hér í þessum skóla, traustur og trúr starfsmaður og skyldurækinn, sem nýtur tiltrúar og álits og er eins og hamingjusamur kon- ungssonur, sem faðirinn ann og metur nú orðið og nýtur af mik- illar hamingju. Pilturinn er þannig sannur lángjafi foreldr- um sínum og allri fjölskyldu. Mætti ég óska ykkur hins sama, nemendur mínir. Þið eigið mann- gæðin til þess og viljalífið, ef þið notið þær guðsgjafir rétt og vel. Fyrst ég óska að ræða við ykkur þessi efni nú með þeirri ætlan að vekja ykkur til hugs- unar um þau, er ekki úr vegi, að minna ykkur á mann úr Ts- lendingasögunum, sem átti gáf- ur í ríkum mæli, eins og svo margir leggja merkingu í það orð, en varð samt einhver mesti ógæfumaður, sem fósturjörðin hefir alið við brjóst sér fyrr og síðar. Við skulum hugleiða ei- lítið manninn Gretti Ásmunds- son. Snemma tók að bera á gáfum Grettis. Svör hans og hnyttin- yrði votta skarpan skilning og mikið hugmyndaflug. Sum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.