Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 20

Blik - 01.05.1958, Blaðsíða 20
18 B L I K júlí 1311. Hann varð brátt auga- steinn beggja forelöra sinna, enda mjög efrxilegt og þroska- vænlegt barn og það eina, sem nú lifði af öllum barnafjölda þeirra hjóna. Guðfinnu og Bergs. Hjónin litu saman á sveininn eins og sérstaka guðsgjöf og laun forsjónarinnar fyrir þol- gæði og þrek í sárum raunum, sem bau hjón höfðu þá þurft að þola og líða við dánarbeð barna sinna hvers af öðru, er öll dóu úr ginklofa stuttu eftir fæðingu. Fyrstu ár aldarinnar bjuggu þau hjón, Bergur og Guðfinna, að Gjábakka, en fluttust síðan að Stakkagerði og eru þangað komin 1812. Árið 1824 réðist til þeirra hjóna vinnumaður, er Jón hét Gíslason. Þau örlög biðu þessa unga vinnumanns að rugla Guð- finnu húsfreyju í ástar- og hjú- skaparlífinu, svo að hún varð afhuga manni sínum og tók að fella hug sinn til vinnumannsins, sem var 22 árum yngri en hún. Ekki lét vinnumaðurinn aldurs- muninn hindra sig eða aftra sér heldur beit í eplið og leiddi þannig óhamirxgjuna yfir þau bæði hjón, Guðfinnu og Berg, og son þeirra Vigfús, sem leið sára kvöl fyrir það ástand, er nú ríkti á heimilinu, en Vigfús unni einlæglega báðum foreldrum sín- um. Árið 1825, eða ári síðar en Jón vinnumaður réðist til þeirra, skildu þau Bergur og Guðfinna að borði og sæng og gerðust þau Guðfinna og Jón Gíslason bæði vinnuhjú hjá séra Jóni Högnasyni að Ofanleiti og höfðu með sér Vigfús, unglinginn, sem þá var 14 ára. Séra Jón hafði misst konu sína, Guðrúnu Hálf- dánardóttur, Ijóðsmóður, árið áður, og úr því sem komið var fyrir þeim Bergi og Guðfinnu, réði prestur hana að búi sínu til að stjórna innan stokks, enda hafði hún alltaf þótt húsmóðir góð og stjórnsöm, en prestur hafði sýslu mikla utanstokks og reyndist búmaður í bezta lagi. Gerðist nú Bergur Brynjólfs- son einsetukarl í Stakkagerði, 64 ára að aldri. Einsetumaður var hann næstu tvö árin. Haustið 1825 deyði séra Jón Högnason. I desember sama ár fékk séra Snæbjörn Björnsson Benediktssonar prests í Hítar- dal Ofanleiti, þá 25 ára að aldri. Hann hafði lítil tök á fyrst í stað að efna til búskapar á Ofanleiti. Það leiddi til þess, að hann leyfði þeim Guðfinnu og Jóni Gíslasyni að nytja Ofanleitis- jarðimar fyrst um sinn. Það gerðu þau. Er Jón Gíslason þá talin ,,fyrirvinna“ Guðfinnu. Vigfús Bergsson fylgdi enn móður sinni. Bergur Brynjólfsson hafði góðan tíma til að hugleiða hjú- skaparmál sín í einverunni í Stakkagerði. Hann hafði bygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.