Blik - 01.05.1958, Síða 23

Blik - 01.05.1958, Síða 23
B L I K 21 hlaut nafn Guðfinnu ömmu sinnar. Annað barn þeirra hjóna fæddist 12. sept. 1836. Það var sveinbarn og var skírt Jón Vig- fús. Þriðja barnið eignuðust þau, en það dó í bernsku. Vigfús Bergsson bóndi í Stakkagerði vann sér álit og traust. Hann þótti eins og áður segir, skapfastur og skynugur vel, traustur og prúður dreng- skaparmaður, atorkusamur og búhöldur góður. Ekki leið á löngu þar til hann var gjörður að hreppstjóra í Eyjum. Formaður var hann á skipi sínu og þótti góður sjómaður. Allar þessar vonir sínar um Vigfús son sinn sá Bergur Brynjólfsson rætast, áður en hann dó. Það var engu líkara en að sú hugsun veitti honum fullsælu, með því líka að tengda- dóttirin Sigríður annaðist hann í ellinni af fyllstu alúð og nær- gætni. Öll þessi lífsgæði gjörðu Berg Brynjólfsson að nýjum manni, hlýjum, trúhneigðum og glaðlyndum, sem hvarf af sviði jarðlífsins þakklátur og ánægð- ur. Bergur Brynjólfsson andaðist 3. febrúar 1840, 81 árs að aldri. Haustið 1842 gerði langan ó- veðurskafla. Hafáttir voru tíðar með brimi við kletta, eyjar og sker, svo að ekki gaf í Úteyjar. Bændum var það ami að fá ekki flutt fullorðið fé til vetrarbeitar í Úteyjar vegna veðurfarsins. Daginn 17. nóv. tók að breyta veðri og vindátt að færast til norðurs. Vigfús bóndi Bergsson í Stakkagerði og Oddsstaðamenn voru árvakrir um færi í Úteyjar ekki síður en aðrir bændur og búaliðar í Eyjum. Dagurinn 18. nóv. rann upp kyrr og fagur; veðurstilla um láð og lög. Naumast örlaði við stein eða steðja. Nú gafst tæki- færið. Áraskipin hin stærri höfðu flest eða öll verið sett 1 vetrarnaust, — mörg undir Skiphella. Þar hafði þegar haf- izt viðgerð á sumum þeirra eða aðdytting fyrir vetrarvertíðina. Ógerningur þótti það einnig, að ráða þeim til hlunns eða setja fram til Sands eða sjávar fyrir eina úteyjaför. Gripið var því til feræringanna, julanna svo köll- uðu. Um morguninn mannaði Vig- fús bóndi út smájul með Guð- mundi bónda á Oddsstöðum til ferðar i Elliðaey. Þeir fengu sér liðsinni tómthúsmanna og urðu sex á. Þeir ráku kindurnar til fars og hlóðu. Þegar ýtt var úr vör, var lítið borð fyrir báru á litlu fleytunni. Þótti ýmsum ó- gætilega hlaðið og undruðust Vigfús, svo gætinn sjómann og hygginn, eins og hann hafði allt- af þótt í skipstjórnarstarfi og sjómennsku. Róið var fram hjá Hnykli og Hörgaeyraroddanum út úr Leið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.