Blik - 01.05.1958, Page 30

Blik - 01.05.1958, Page 30
28 B L I K sínum. Hún flýði til hans í öllum sínum vandkvæðum og missti aldrei sjónar á hinni föðurlegu forsjón .... Þessi kona fór heldur ekki varhluta af framför- um. Hún auðgaði anda sinn af nytsömum fræðum, og einkum þeim fræðum, sem efla sálu- hjálp, enda hafði hún öll þau skilyrði til framfara, sem út- heimtist, sem er gott hjartalag, skilningur, góð greind og fram- úrskarandi minni. . . . “ Jón bóndi Vigfússon reyndist móður sinni alltaf hlýr og nær- gætinn sonur og bar vellíðan hennar fyrir brjósti, ekki sízt eftir að hún varð örvasa og rúm- liggjandi. Guðrún Þórðardóttir hús- freyja dó frá öllum barnahópn- um sínum 27. ágúst 1890. Hún var orðlögð gæðakona, elskuð og virt af öllum, sem kynntust henni. Hjónaband Jóns og Guð- rúnar var ástúðlegt og traust. Guðrún húsfreyja þjáðist lengi af heilsuleysi og tók Jón bóndi fyllsta þátt í þeim raunum konu sinnar og létti henni lífið eftir föngum með nærgætni og umönnun. Séra Oddgeir Guðmundsen að Ofanleiti flutti einkar hlýja og hugðnæma húskveðju við kistu Guðrúnar húsfreyju Þórðardótt- ur í Túni. Þar sagði prestur m. a.: „Aldrei horfum vér grátnum augum eftir elskuðum ástvinum, að ekki megum vér hugsa og vona að sjá þá aftur innan lítils tíma. En á meðan sú stundar- dvöl varir, þá geymum vér minn- ingar þeirra í hjörtum vorum, eins og það sem þeir dýrmætast skildu oss eftir. . . .“ „. . . . Það líf, sem hér er liðið út, var bæði heiðarlegt og lofs- vert, og það var einnig, þegar betur er að góð, ríkt af hinu sanna láni. Hin framliðna fékk að vísu að kenna á heilsuleysi, og er það sannarlega þungur kross. En hún fékk mikla upp- bót á þessu böli, þar sem guð gaf henni þann ektamaka, er létti henni byrðar lífsins og gjörði henni það þungbæra bæri- legt. Þér gátuð líka af eigin reynslu gjört yður ljóst, hversu andstreymið getur lagzt þungt á mannlegt hjarta, þar sem þér urðuð fyrir miklum sárum skiln- aðar og saknaðar. Yður mun það nú í fersku minni; þetta er ekki í fyrsta sinni, sem dauðinn hefir höggvið skarð í ástvina- hóp yðar, heldur eruð þér marg- reyndur í skóla lífsins. Þessi reynsla kenndi yður að taka innilega hlutdeild í kjörum konu yðar, þegar mótlætið sótti hana heim. Þessi reynsla kenndi yður að reynast yðar líðandi ástvini sannur og þolinmóður vinur, og það er sannarlega mikið lán að hafa þann vin við hlið sér, sem tekur innilega þátt í kjörum vor-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.