Blik - 01.05.1958, Page 62

Blik - 01.05.1958, Page 62
60 B L I K ár hvert að halda upp á svokall- að „Fiskes“-afmæli, eru þá ýmis skemmtiatriði og dans, og er þar með minnzt manns nokkurs, sem gaf Grímseyingum bóka- safn. Svo eru stundum haldnir dansleikir. Þó nokkrar framkvæmdir hafa orðið í Grímsey á síðari árum; búið er að fullgera þar góðan flugvöll, og höfn hefur verið gjörð þar. Næst komandi srnnar mun eiga að fullgera þar síldarplan. K.E.A. ætlar að fara að reisa þar nýtt útibú, og eins á að fara að leggja þangað síma. Eyjan er mjög grösug, og eyjar- búar nota ekki rigningarvatn, heldur eru þar uppsprettur og brunnar, því að þar rignir ekki það mikið, að rigningarvatn mundi duga Grímseyingum til daglegrar neyzlu. Hæst er eyjan að austan og norðan, eru þar samfelld björg og mikið fuglavarp; einnig verp- ir fuglinn á eyjunni sjálfri. Byggðin er öll sunnan og vest- an á eynni og eru þar nokkrar víkur. Syðsta víkin er Greni- vík. Þar á ég heima. Víkin, sem höfnin er í, heitir Sandvík, og sú nyrzta heitir Básavík. Þar er nyrzti bær á Islandi, Básar. Þetta eru stærstu víkurnar; svo eru þar nokkrar smærri. Mér finnst mjög fallegt í Grímsey og gaman að vera þar, og svo finnst öllum, sem eiga þar iheima. Lilja Óskarsdóttir II. bekk verknáms. Nýi skólinn Þegar ég og jafnaldrar mínir lukum okkar barnaprófi, áttum við að fara í Gagnfræðaskólann. Það var bæði tilhlökkun og kvíði að eiga að fara í þennan nýja skóla. Okkur var sagt, að þar giltu svo strangar reglur. Og svo var líka einhver listi þar, er nefndist „svarti listinn“ og átti að skrifa krakkana á hann, ef þau brytu einhverjar reglur skólans, svo sem að fela sig inni á göngum í löngu kennsluhléunum, því að þá átt- um við að fara út, fá okkur frískt loft og leika okkur. Þeir, sem skrópuðu í skólanum, fengu líka að komast á þennan lista, og hjá sumum var þetta gamall vani frá barnaskólanum. Líka var þarna annar ,,listi“, er nefndist japllisti og á hann áttum við að komast, ef við kæmum með tyggigúm eða ann- að sælgæti í skólann, og það hlaut að vera erfitt að sætta sig við það frá gömlum vana að borða oftast sælgæti í skólanum. Þegar farið var í skemmti- götígur í bárnaskólanum, fór kannski einn bekkur upp á Klif, annar inn á Eiði, þriðji upp á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.