Blik - 01.05.1958, Síða 70

Blik - 01.05.1958, Síða 70
68 B L I K byrjaði á því að loka gluggan- um, sem hafði verið opinn allan daginn. Svo var honum lokað á kvöldin, til þess að rottumar kæmust ekki inn, því að glugg- inn nam hérumbil við jörðu. Síðan dró litla stúlkan niður gluggatjöldin og ihélt, að með því væri hún búin að loka allar hættur úti. En hún athugaði ekki, að með þessum varúðar- ráðstöfunum var hún búin að loka versta óvin sinn inni í her- berginu hjá sér. Þegar Kristín litla sárasak- laus settist á legubekkinn og ætlaði að fara að afklæða sig, skauzt svartur köttur undan legubekknum. Og nú er spurningin, hvoru brá meira, Kristínu eða kettin- um. Kötturinn hljóp út í gluggann og ætlaði út, þar sem hann kom inn, en þar var allt lokað. Knistín hljóp út og skellti hurðinni á eftir sér, en kattar greyið var lokað inni. Hann þaut um allt til að gá að út- göngudyrum, en allt kom fyrir ekki. Kristín var að deyja úr hræðslu uppi hjá bróður sínum, sem var steinsofandi. Eftir dálitla stund komu for- eldrar hennar heim. Þeir spurðu Kristínu, hvers vegna hún væri ekki sofnuð. Hún sagði þeim alla söguna. Pabbi hennar fór inn í her- bergið og hleypti kisu út, sem var fegin frelsinu. En ekki þorði Kristín litla inn í herbergið fyrr en pabbi henn- ar var búinn að gá undir legu- bekkinn, hvort ekki væru fleiri kettir þar. Þegar svo var ekki, þorði hún fyrst inn í herbergið sitt. Svo fór hún að hátta og sofa. En eitt er víst, að hún gáði alltaf eftir þetta undir legubekkinn til að vera viss um, að þar leyndist ekki köttur. Birna Kristjánsdóttir III. bekk verknáms. Afmælisgjöfin Ég man ennþá, þegar ég var í afmælisboðinu hjá leiksystur minni fyrir sjö árum. Það þótti nú gaman í þá daga að fara í afmælisveizlur. Mér hafði verið boðið klukkan þrjú. Ég man, að ég gerði allt til þess að „drepa“ tímann, mér fannst hann aldrei ætla að líða. Loksins kallaði mamma á mig og sagði, að ég skyldi þvo mér og hafa fata- skipti. Þegar ég hafði þvegið mér vandlega og var komin í „fína“ gula kjólinn með rauðu bryddingumnn, fannst mér ég líta út eins og prinsessa. Svo trítlaði ég af stað með afmæl- isgjöfina undir hendinni. Ég nam staðar fyrir utan hurðina og drap ofur laust á dyr. Af-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.