Blik - 01.05.1958, Side 72

Blik - 01.05.1958, Side 72
70 B L I K þau, heyra þau hana kalla: „Hafið þið séð kýrnar mínar“. Systkinin litu hvort á annað skjálfandi af hræðslu, því að þau héldu auðvitað, að þetta væri huldukona. Þau tóku til fótanna og hlupu allt hvað af tók. Drengurinn, sem var tveim- ur árum yngri, var alveg skelf- ingu lostinn af hræðslu. Hann var langt á eftir á hlaupunum og var alltaf að hnjóta um þúfur, og f annst huldukonan vera kom- in á hæla sér. Þegar þau loksins komust heim, hentust þau inn um bæjardyrnar og sögðu frá því, sem komið hafði fyrir. Ekki var nú annað en hlegið að þeim heima. Rétt á ef tir komu allar kýrnar aftur, því að syst- kinin höfðu ekki rekið þær alla leið, og þurfti vinntunaðurinn á bænum að fara með þær. Þegar hann kom aftur, sagði hann þeim, hver þessi huldukona hefði verið, sem þau voru svo hrædd við. Þetta var þá kona af næsta bæ, sem var að leita að kúnum sínum til morgunmjalta, jafnframt því sem hún var að færa morgunkaffi manni einum, sem hafði verið uppi á heiði um nóttina til að gæta að kún- um sínum, sem hann ætlaði að reka til Reykjavíkur, en það var títt í þá daga, því að ekki voru bílarnir þá. Og þótti kon- unni þetta mjög leiðinlegt, að börnin skyldu hafa orðið svona hrædd við hana. Systkinin hlógu dátt að þessu og hétu því, að ekki skyldu þau verða oftar hrædd að reka kýrn- ar af ótta við að sjá huldukonu. Elin Leósdóttir III. bekk bóknáms. Heimilisþáttur Svo að ég á að skrifa ritgerð um heimilið. Það, sem við köllum heimili í daglegu tali, finnst ef til vill sumum ekki mikið til koma, það er jú hús og fólk. En það er meira. I þessu litla orði felst allt það, sem manni þykir vænst um: mamma, pabbi og systkini mín. Mamma er húsmóðirin, og það er ekkert smáræði, sem hún þarf að gera: elda mat, halda húsinu hreinu, þjóna okkur og hugsa um okkur öll að öðru leyti. Það er mikið starf, þar sem við erum 9 alls. Mér þykir vænzt um mömmu, og ég get sagt eins og skáldið: „Amma, hún er mamma hennar mömmu, og mamma er það bezta, sem ég á.“ Það sannar okkur bezt, hve góð hún er, þegar eitthvað am- ar að okkur, alltaf er hún til- búin að hugga okkur eða telja í okkur kjark, þegar hann brest- ur. Pabbi er húsbóndinn og fyr- irvinna heimilisins. Hann vinnur utan þess. Ég hef verið mikið að heiman,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.