Blik - 01.05.1958, Side 73

Blik - 01.05.1958, Side 73
B L I K 71 og þá finnur maður það bezt, hve gott er að vera heima. Okkur systkinunum þykir vænt um hvort annað, en oft vill þó slettast upp á vinskapinn, t. d., þegar yngri systkini mín eru að rusla í skóladótinu mínu. Einu sinni sem oftar var ég að gæta yngsta bróður míns og fór með hann upp á loft og inn í herbergið mitt og læsti hurð- inni, svo að hann færi ekki fram á stigagatið og dytti ef til vill niður stigann. Svo hugsaði ég mér að nota tímann til að fara að lesa í Islandssögunni minni — fyrir morgundaginn. Ég sökkti mér niður í lesturinn og gleymdi bæði mér og stráknum. Ég ramkaði við mér, er ég f ann þessa indælu lykt. Strákur- inn var heldur betur búinn að laga til í herberginu mínu. Hann var búinn að henda öllum hár- nálunum mínum um allt gólfið, hella niður úr fullu ilmvatns- glasi, og nú sat hann fyrir fram- an spegilinn með varalitinn minn og var að mála sig. Það var víst hreint listaverk. Hann var búinn að mála á sér tenn- urnar og munninn langt út á kinn, upp á nef og upp um allt enni. Svo ætla ég að sleppa skyrtunni að framan. Það hefði að öllum líkindum allt saman fengið fyrstu verðlaun á ab- straktsýningu. Ég skellihló að drengnum. Annað gat ég ekki. Hann virtist svo hrifinn af sér, þar sem hann skoðaði sig vandlega í spegl- inum. Þegar mamma kom heim, hafði ég þvegið honum og fært hann í hreina skyrtu. Ég lét mömmu eftir að þvo skyrtuna. E. . III. bekk verknáms. Gibba Á bænum, sem ég var á í sveit í sumar, var heimagangur. Það var hvít gimbur, og kölluðum við hana bai'a Gibbu. Fyrst eft- ir að við komum, var hún svo stygg, að við gátum aldrei náð henni, og hún vildi ekki sjá pel- ann sinn, þótt við værum að bjóða henni hann. En þegar leið á sumarið, var hún alveg hætt að vera með nokkra fýlu við okkur og þáði nú alltaf pelann hjá okkur. Það kom oft fyrir, að hún elti mig út á engjar og var hún þá að rólast í flekkjunum eða slæða úr múgunum, þegar verið var að raka saman. En eitt sinn, þegar verið var að binda, þá kom upp galsi í henni og hún f ór þá að stökkva á baggana og vorum við þá hrædd um, að baggamir myndu losna úr bönd- unum, svo að hún var rekin heim. Hún átti það líka til að koma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.