Blik - 01.05.1958, Side 89

Blik - 01.05.1958, Side 89
BLIK 87 herbergis á neðri hæð hússins. Þar voru tvö rúm. Hugðum við gott til hvíldarinnar, því að þreyttir vorum við orðnir ó- neitanlega. Þegar ég var að festa svefn- inn, vakna ég við það, að Loftur spyr, hvort ég vilji ekki koma til sín og sofa fyrir framan sig. Auðvitað tók ég því vel og sváf- um við svo vært og vel alla nótt- ina. — Seinna heyrði ég þess getið, að reimleika hefði stund- um orðið vart í þessu herbergi. Hvort það hefir haldið vöku fyrir Lofti pósti í þetta sinn, veit ég ekki, því að ég spurði einskis. Að morgni var snemma risið og til ferðar búizt. Þá var kom- inn regnhraglandi og sorti í lofti. Innan stundar vorum við komnir austur að Fljóti sunnan við Grjóteyri, en þar var vegur- inn að því og út í það, þegar það var íslaust. Nú voru allir stærri álar búnir að sprengja af sér klakaböndin, en víða var hátt upp á skarir, svo að selflytja varð hestana, þ. e. teyma einn og einn í einu. Þetta var æði seinlegt en gekk þó sæmilega eftir atvikum. Þegar við komum að austasta álnum í Ytrafljótinu, var bónd- inn á Söndum kominn þar á móti okkur, og fylgdi hann okkur svo sustur yfir eystri hluta Fljóts- ins. Hann var ágætur vatnamað- ur og þaulvanur að berjast við hið viðsjárverða Kúðafljót, sem spennti sínar geigvænlegu greip- ar um bæ hans. Á Rofabæ, sem var bréfhirð- ingarstaður, skildi með okkur Lofti, og ég hélt heim til mín. Þangað var örskammt. Nú hefir véltæknin, vegir og brýr gjört öll ferðalög ólík þ-'/í, sem áður var. Pósturinn með koffortahestana sést ekki leng- ur kafandi ófærð í illvijðrum eða etjandi kappi við lítt fær vötn. Þessari breytingu mega menn og skepnur fagna. En skylduræknin, stundvísin og á- byrgðartilfinningin eru jafn- nauðsynlegar dyggðir og alltaf í fullu gildi. Það vildi ég mega fullyrða við allan æskulýð og ekki sízt við skólaæsku Vest- mannaeyja, sem stendur að þessu ársriti. E- s■ SPAUG Tveir gamlir kunningjar hitt- ust á Skólaveginum. Þeir höfðu ekki sézt lengi. „Ef til vill hef- urðu heyrt það, að ég hefi geng- ið í heilagt hjónaband síðan við sáumst síðast. Konan mín er úr Grafningnum". ,,Já, blessaður, ég veit það og meira, því að ég þekkti einu sinni konuna þína mæta vel, þegar ég var kaupa- maður í Grafningnum". ,,Hm“, sagði sá gifti, „skaparinn gæfi, að ég hefði verið í þínum spor- um þá“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.