Blik - 01.05.1958, Side 99

Blik - 01.05.1958, Side 99
B L I K 97 fremur seint að varpa akkeri miðað við það, sem nú er á flestum skipum. Eins og áður er sagt, byrjuð- um við að draga upp akkerið, en það gekk skrikkjótt. Tvívegis átti það sér stað, þegar komið var að beinni niðurstöðu, að allt stóð fast. Þá var ályktað, að festin eða akkerið væri fast í botni. Var þá festin gefin út aft- ur og skipið látið reka og taka í festina. Allt án árangurs. Þeg- ar festin hafði verið dregin inn að niðurstöðu í þriðja sinn, tók stýrimaðurinn eftir því, að fest- arlás stóð fastur í festarsmátt- inni (kluss). Eftir að hann hafði verið losaður, gekk vel að ná akkerinu upp. Höfðum við þá verið í 3^2 klukkustund að létta. Allan þann tíma beið „Heimaey“ hjá okkur reiðubúin til að draga ,,San“ í höfn. Var þá dráttartaug fest á milli skips og báts og haldið af stað. Eins og áður er á drepið, var allmikill austan sjór. Þegar við vorum komnir austur í Faxa- sund, fór að ganga hægt. Að lok- um slitnaði dráttartaugin. Þá sló ,,San“ yfir til bakborða og rak nú fyrir straumi og vindi í áttina að Faxaskeri. Skipið valt gífurlega, þar sem það lá flatt fyrir öldunni, og tók sjó á bæði borð yfir öldustokka. Sigluráin sleit sig lausa úr klofa sínum og slóst milli borða. Er hér var komið, stóðu stýrimaður og há- seti frammi á skipinu, en við hinir aftur á með skipstjóra, lóðs og háseta. Nú skipaði Hann- es lóðs að draga upp fokkuna og festa skautið stjórnborðsmeg- in. Hið fyrra gerði stýrimaður- inn umsvifalaust en festi skaut- ið bakborðsmegin gegn skipan Hannesar. Þar sem þessi óhlýðni stýrimanns gat haft alvarlegar afleiðingar og okkur lífsnauðsyn að ná skipinu undan sem allra fyrst, þar sem það rak að sker- inu og var komið ískyggilega nærri því, bað Hannes okkur tvo að fara fram á, vera fljóta, festa fokkuskautið stjórnborðsmegin og strengja vel. Við urðum að sæta færi vegna sjóa að komast fram á skipið, en það gekk þó vel. Átök kostaði það við stýri- manninn að hagræða seglinu eft- ir boði Hannesar. Svo mikilvægt fannst Hannesi, að boði hans væri hlýtt, að hann kom sjálfur í skyndi fram á skipið, þó að viðsjárvert væri, er við vorum að festa skautið stjórnborðsmegin, og var hann þó ekki orðinn eins léttur á sér og áður sökum ald- urs. Hann var sannkölluð hetja og víkingur að dugnaði, áræði og útsjón. Ef seglskautið hefði verið fest bakborðsmegin eins og stýrimaðurinn ætlaði sér, hefði skipið sótt meira upp í vindinn og eflaust lent á Faxa- skeri, enda vorum við það ná- lægt því, að vélbáturinn gat ekki L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.