Blik - 01.05.1958, Side 114

Blik - 01.05.1958, Side 114
112 B L I K Sigling á vélbát frá Danmörku til Islands 1917 Ég ætla að segja hér sögu, sem afi minn sagði mér: Ég samdi um kaup á 30 smá- lesa vébát í Fredrikshavn í Danmörku og átti báturinn að vera fullsmíðaður snemma sum- ars 1917. Seins í maí það ár fórum við héðan með íslands- Falk til Danmerkur. Hann hafði verið við strandgæzlu. En með honum urðum við að fara vegna þess, að siglingar voru að stöðv- ast til nágrannalandanna vegna siglingabanns Englendinga, sem þá áttu í styrjöld við Þjóðverja. Þegar við svo loksins komum til Fredrikshavn, var báturinn ekki hálf smíðaður og máttum við bíða allt sumarið eða þar til í ágústlok. Við fengum einungis 7 tunnur a folíu til fararinnar en 3 tunn- um var stolið frá okkur Frá Danmörku fórum við 1. september og héldum sem leið liggur til Noregs, til Skudesnes. Þar sigldum við inn í svokallað- an Skerjagarð, en urðum að sigla utan skerja með fram Nor- egsströnd norður fyrir 63° n. br. Það var fyrirskipun Englend- inga. Þegar við nálguðumst Skudesnes, var olían þrotin, og urðum við að taka til seglanna. Fórum við því næst á seglum til Björgvinjar. Þegar þangað kom, lá þar dönsk skúta að nafni Ester. Okkar bát var lagt fyrir akkeri þar skemmt frá og skyldi sami tollvörðurinn gæta beggja skipanna. En tollgæzlan var að- allega fólgin í því að gæta þess, að við flyttum ekki neitt um borð. Okkur var bannað að kaupa nokkrar vörur, þar á meðal mat. Okkar erindi til Björgvinjar var sérstaklega að reyna að fá olíu, og byrjuðum við á því að fara til danska ræð- ismannsins. Tjáði ræðismaður- inn okkur, að hann gæti ekkert fyrir okkur gert annað en það að gefa okkur meðmæli til enska ræðismannsins. Því næst fórum við til svokallaðs olíuráðs en án árangurs. Svarið var alltaf það sama: Við höfum ekkert. En þeir vísuðu okkur á að senda umsókn til stjórnarinnar í Kristianíu. Það gerðum við og biðum eftir svari í 4 daga. Svar- ið var eitthvað á þá leið, að stjómin réði engu um olíusölu, en hefði Bergensamt eitthvað til miðlunar, myndi stjórnin ekki setja sig upp á móti því. Svarið hjá stjórn Bergensamts var það sama og hjá hinum, að þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.