Blik - 01.05.1958, Side 117

Blik - 01.05.1958, Side 117
B L I K 115 =^ggj MYNDIN TIL VINSTRI: Ymisleqt úr Eyjum Fyrir atbeina brejarstjórnar hefir verið hlynnt að ýmsum gömlum minjum hér á Heimaey á s.l. árum. Myndin hér að ofan minnir á nokkuð af þessu góða starfi. Varðan til vinstri er hin nýja „Hvildar- varðaf' hlaðin 1956. Varðan til hægri er hin nýja varða á Gjábákkatúninu (1956). Þar stóð frá þvi um 1890 grjótvarða með stöng. A stöng- inni var sjómönnum Eyja gefið til kynna, hvort Leiðin vœri fær eða ófær skipum. Væri hún ófær, voru tvö flögg dregin að húni á Gjábakkavörðunni. Vœri hún við- sjárverð, var eitt flagg látið nægja. Fyrir 1890 voru merki þessi gefin á stöng, sem stóð á Skansinum. Þar þóttu merkin sjást of seint, og þess vegna var stöngin færð austur með höfninni. A s.l. ári lét bæjarstjórn hlaða uþp veggi Vilpu, hins forna vatnsbóls Aust- urbyggja á Heimaey. Hluta af nýju veggj- unum sjáum við til h. á efri myndinni. Neðri myndin frá vinstri: Magnus Jóns- son, hinn kunni grjóthleðslumaður i Eyj- um, vinnur þarna að hleðslu á Vilpu- veggjunum. Hann hefir lika hlaðið vörð- urnar. Magnús er á níræðisaldri. Og þrátt fyrir hinn háa aldur, vinnur hann sem sé enn að grjóthleðslu af miklu þreki og léttu skapi. Haft er eftir Magnúsi, þegar eitt sinn var rætt við hann um aldur hans, að hann byggist jafnvel við, að lifa það ekki af að deyja. Viða í hrauni Heimaeyjar gefur að líta sérkennilegar myndir. Myndin i miðið er af „bangsa" á Hrafnaklettum. Lengst til hægri er mynd af einum kunnasta borgara Eyjanna, sem áður var ás og hjól i vissum þætti i skemmtana- lifinu. Þegar „Grósi" var við lýði og skemmti lýði og löndum Jóns. „Bilar ei hót, þótt bragði tár." Þ. Þ. V. Gjafir til Gagnfræðaskólans S.l. vetur gaf Ragnar Jónsson, bókaútgefandi í Rvík, Gagn- fræðaskólanum bókagjöf að verðmæti kr. 2400. — Fékk skóiastjóri sjálfur að velja bóka- safni skólans bækurnar. Þegar gagnfræðadeild skólans var slitið 9. febrúar s.l., færði sóknarnefnd Landakirkju Gagn- fræðaskólanum að gjöf hina forkunnarfögru, ljósprentuðu útgáfu af Guðbrandarbiblíu. Formaður sóknarnefndar, Páll Eyjólfsson, mun hafa átt hug- myndina að þessari gagnmerku gjöf til Gagnfræðaskólans. — Séra Halldór Kolbeins hafði orð fyrir sóknamefnd og af- henti gjöfina. Jafnframt flutti prestur tvö frumsamin kvæði til Gagnfræðaskólans. Eru þau bæði birt hér í ritinu. Fyrir allar þessar gjafir til skólans og það vinarþel, er að baki þeim felst, þakka ég alúð- lega og færi gefendunum mínar beztu og innilegustu ámaðarósk- SPAUG Nemandinn skrifar stíl um manninn: Gegnum mannslíkam- ann er beinstöng, sem kallast hryggur. Á öðrum enda stangar- innar situr höfuðið en á hinum endanum sitjum við sjálf.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.