Blik - 01.05.1958, Page 119

Blik - 01.05.1958, Page 119
B L I K 117 taumarnir rynnu niður hattkoll- inn eða bak hans. Einhverju sixrni tjáði Jón bóndi vini sínum, að krummi væri tekinn upp á því að pikka goggnum í enni hans. Minnti þá vinur bónda hann á, að eðli hrafnsins væri að kroppa augu úr öðrum, eins og bóndi sjálfur hlyti að vita; eðlið segði til sín, og mundi krummi færa sig upp á skaftið smám saman og kroppa augun úr matföður sín- um. Eftir það drap Jón bóndi hrafninn. • Það var löngum grunnt á því góða milli Þorsteins læknis og Jóns bónda í Gvendarhúsi. Sér- staklega mun þó Jón bóndi hafa átt sök á því. Algeng var venja sú, að karl- menn hittust við Hrófin, stút- uðu sig eða veittu skrotölu og ræddu með sér landsins gagn og nauðsynjar. Eitt sinn prýddu þama hópinn tveir mektar borg- arar í kauptúninu, þeir Þor- steinn Jónsson læknir og Jón bóndi í Gvendarhúsi. Læknirinn sagði körlunum kímnisögur. Hann var ístru- magi mikill og hafði á sér orð fyrir góða matarlyst jafnan, svo að ekki sé meira sagt. Þegar Þorsteinn læknir hafði lokið einni sögunni, segir Jón bóndi: „Geturðu ekki sagt okk- ur söguna af honum Þorsteini matgogg?“ „SETTLA MÍN“ Svo nefndi Jón bóndi jafnan konu sina. Þessi mynd er af Sesselju Jónsdóttur, konu Jóns bónda i Gvendarhúsi. Hún var hálfsystir Hannesar Jónssonar, hafn- sögumanns, og voru þau sammæðra. (Sjá Blik 1956). Sumarið 1924 var jörðin Gvendarhús tekin út eftir dauða Sesselju húsfreyju i Gvendarhúsi og við tók Frið- jón Magnússon frá Núpi. Læknir skildi sneiðina og sneri á leið heim til sín; hann bjó í Landlyst. Jón bóndi rölti á eftir lækni og nuddaði svo sem við sjálfan sig um matmenn og matgogga. Þegar þeir komu heim undir læknishúsið, snýr Þorsteinn sér snöggt við og reiðir upp staf sinn gegn Jóni bónda, sem hop- ar og segir: „O, hó, er þetta sagan af Þorsteini matgogg?"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.