Blik - 01.04.1959, Síða 63
B L I K
61
Þegar biskup var tekinn að
örvænta um svar frá hinu háa
danska valdi, skrifaði hann amt-
manni. Það bréf er dagsett 25.
júlí 1757. Þar mælir hann fast-
lega með því, að Vestmannaey-
ingar fái fastan kennara við
skólann.
Amtmaðurinn, hinn hái emb-
ættis- og mektarmaður konungs-
valdsins, Magnús Gíslason á
Leirá, svarar biskupi með bréfi
dags. 20. ágúst sama ár og skrif-
ar á dönsku. Ég hefi ráðizt í að
þýða þetta bréf, þar sem mér
finnst efni þess mjög markvert
og sögulegt. Milli línanna gefst
að lesa ýmislegt um efnahag
Eyjabúa og menningu, áhuga-
leysi amtmans á framfaramál-
mn þjóðarinnar í heild, vanga-
veltum hans og víli. Þar fer
biskup auðsjáanlega í geitarhús
til að leita ullar. Og hér kemur
svo bréfið:
Hágöfugi og háttvirti herra
biskup.
Ég viðurkenni eins og þér í
yðar háttvirta bréfi í fyrra til
Yfirkirkjumálaráðuneytisins, að
ingjahæli í Kaupmannahöfn. Þetta
orð var sameiginlegt nafn á mun-
aðarleysingjahælum í ýmsum
löndum Evrópu á 16. og 17. öld.
í Kaupmannahöfn voru munað-
arleysingjar m. a. látnir vinna að
því í einskonar atvinnubótavinnu
að prenta Biblíur á íslenzku,
Nýjatestamenti og spurningakver.
Og hafði munaðarleysingjahælið
tekjur af því starfi.
framtak prestanna í Vestmanna-
eyjum að vilja stofna barnaskóla
þar miðar að þvi að efla kristin-
dóminn ,og ber því hinu opin-
bera að styrkja það og fram-
kvæma.
Einn er háskinn við ráðningu
þessa fasta kennara: Þegar eitt-
hvað óvenjulegt er hafið eða inn-
leitt hér á landi, þótt það miði
fram til velfarnaðar fólkinu, þá
rís gegn því svo megn andúð, já,
alveg ótrúlegur mótblástur, að
það er mjög afsakanlegt, þó að
maður vilji gera ýmsar varúðar-
ráðstafanir, þegar maður bygg-
ir upp slíkar stofnanir með öllu,
sem þeim fylgir, svo að öfund og
f jandskapur megni ekki að koma
þeim fyrir kattarnef. Þess vegna
sé ég ástæður til að biðja yður,
háæruverðugi herra, um skýr-
ingu varðandi eftirfarandi at-
riði í heiðruðu bréfi yðar dags.
15. júlí:
1) Hefur nú þegar verið byggt
nokkuð skólahús í Vestmanna-
eyjum? Ef ekki, þá mun einok-
unarkaupmaðurinn (Forpakter-
en) án efa skorast undan öllum
útgjöldum, sem einokunarsamn-
ingurinn (oktrojet) skyldar
hann ekki til.
Slík hús með innbúnaði til
að læra þar að lesa og skrifa
kosta þó 30—40 ríkisdali.
Með venjuleg bæjarhús í huga,
sem líklega eru ekki stærri í
Vestmannaeyjum en í öðrum
verstöðvum á meginlandinu, þá