Blik - 01.04.1959, Side 70

Blik - 01.04.1959, Side 70
68 B L I K byrjunarstigi komið að miklum not- um við að kenna upphafsatriði krist- indómsins, þá ber manni að hugsa ráð, ekki eingöngu til að halda hon- um við, heldur og til að auka hann og fullkomna, sem þó naumast er að vænta, þar sem tilvera hans byggist eingöngu á: a) Samtökum núlifandi fólks og loforðum, svo að hætta er á, að stofnunin hætti starfi og hverfi gjör- samlega, þegar stuðningsmaður deyr, og maður kemur manns í stað, sem ekki telur sér hagkvæmt að styrkja stofnunina. b) Ennþá hefur ekki fengizt dug- legur og vel reyndur kristinfræði- kennari. Þar hefur orðið að notast við óskólagenginn en þó siðlátan bónda, sem hvorki hefur haft nægan tíma til þess verks sökum sinna daglegu starfa né býr yfir nægri þekkingu og hæfni ,sem til þessa krefst. I nafni Guðs gerumst vér því svo djarfir í allri auðmýkt vorri, að koma fram fyrir hin heilögu augu yðar hátignar, ekki einvörðungu íil þess að fá haldið við virðingu og valdi þessararmjög svo nauðsynlegu stofnunar, heldur einnig og auk þess til að fullkomna hana og tryggja framtíð hennar, sem er hin þegnleg- asta og velmeinta hugmynd vor og bón, svo að yðar hátign mætti allra mildilegast þóknast að skipa svo fyrir og bjóða, að hér í Vestmanna- eyjum verði stofnaður barnaskóli með eftirfarandi réttindum og skil- yrðum, sem vér álítum með fyllstu auðsveipni vera hin hagkvæmustu og hentugustu Eyjabúum og bezt sniðin eftir staðháttum þar: 1) Á hentugum stað í Vestmanna- eyjum, sem prófasturinn skal velja að ráði sóknarprestanna og um- boðsmannsins og fá vald yfir, skal byggja hús í samræmi við íands- hætti og staðhætti í Vestmannaeyj- um, sem síðan skal vera barnaskóla- hús, og skulu allir íbúar Eyjanna undantekningarlaust leggja sitt til í andvirði byggingarinnar eftir efn- um og ástæðum, og skulu þeir próf- asturinn, prestarnir og umboðsmað- urinn stjórna þessum framkvæmd- um. 2) Starfsár þessa barnaskóla skal að jafnaði vera frá 29. ágúst til jafn lengdar næsta ár. Skulu þá allar breytingar, sem ár hvert geta átt sér stað, afráðnar, og bætt úr óreglu, sem stundum getur komið fyrir. Umboðsmanninum og prestunum ber að hafa eftirlit með því, að starfið í barnaskólanum fari fram með siðsemi og reglusemi, svo sem tök eru á. En skyldi eitthvað það koma fyrir, sem þeir geta ekki bætt úr, skal tilkynna það prófast- inum eða biskupnum. 3) Skálholtsbiskup skal skipa heiðvirðan stúdent, sem hann telur hæfan og duglegan, til að vera kristinfræðikennara og skólameist- ara í Vestmannaeyjum. Þessi skóla- meistari skal taka við embættinu við upphaf skólaárs og þjóna því í 3 ár. Að þeim árum liðnum getur hann sagt af sér embættinu. Skal hann þá njóta forréttinda umfram aðra óreynda stúdenta, sem burt- skráðir eru frá Skálholtsskóla, og heiðraður með betur launuðu emb- ætti, ef hann æskir þess. Óski skólameistari að hverfa frá starfi sínu, skulu prestarnir í Vest- mannaeyjum tilkynna það undir eins biskupi, sem þá þegar skipar annan í hans stað. 4) Hann skal ekki aðeins kenna börnunum fræði Lúthers með hin- um allra minnstu skýringum, sem samþykktar eru og fyrirskipaðar með þeim hætti og þeirri aðferð, sem náðarsamlegast er boðið um undirbúning kristindómsfræðslunn- ar. Þar skal snemma byrja að læra nauðsynlegar bænir og sálma eftir því sem hægt er og án allrar van- rækslu, og fara þar að ráðum og boðum prestanna. Samfara kristindómskennslunni skal kenna bcrnunum snemma að lesa á bók og áminna þau um guðs- ótta og góða siði. Hvern dag skal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Blik

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.