Blik - 01.04.1959, Page 74
72
B L I K
dæmis árin 1767—1774, eða um
7 ára skeið. Á þessum árum
deyr Nathanael Gissurarson að
bezt verður vitað og leggst þá
fyrsti bamaskóli á Islandi niður
með öllu, enda hafði hann lengst
af verið hugsjóna- og fórnar-
starf nokkurra manna, — lengst
af eins manns, Nathanaels Giss-
urarsonar.
Eftir að bamaskólinn í Vest-
mannaeyjum lagðist niður,
kvartar prófastur yfir lélegri
kunnáttu barna og unglinga
þar og báglegu siðferði.
Svo sem áður er á drepið, þá
dóu æ fleiri nýfædd börn í Eyj-
um úr ginklofanum eftir því
sem á 18. öldina leið. Það var því
orðið fáum bömum að kenna þar
síðustu áratugi aldarinnar. Eft-
irfarandi skýrsla veitir nokkra
hugmynd inn það.
SKYRSLA um fædd böm og fermd í Vestmannaeyjum árið 1785—1805 og
hverjir kenndu þeim undir fermingu, eftir að barnaskólinn lagðist niður.
Ár Fædd Fermd Undirbúningur
2 foreldrar og kristinfræðikenn.
1785 1786 4( ?)
1787 8
1788 13 (7 d. úr ginklofa, 1 úr
1789 12 skyrbjúg) (5 d. úr ginklofa)
1790 9 (6 d. úr ginklofa, 1 d.
1791 14 úr skyrbjúg) (8 d. úr ginklofa)
1792 15 (9 d. úr ginklofa)
1793 11
1794 12
1795 8
1796 8
1797 7
1798 12
1799 9
1800 8
1801 9
1802 7
1803 16
1804 8
1805 10
61
6 I
5|
| foreldrar eða húsbændur
9|
6 I
)
7 foreldrar
ekkert
3 foreldrar eða húsbændur
7 prestar, foreldr. og húsbændur
ekkert
2 15 ára drengur, 19 ára stúlka
ekkert
2 húsb., foreldrar, prestur
ekkert
3 húsbændur og foreldrar
ekkert
7
1 (danskt barn)
Séra Guðmundur Högnason veill nokkur síðustu árin, sem
andaðist 6. febr. 1795 og var þá hann lifði.
82 ára. Hafði hann verið prestur Séra Benedikt Jónsson and-
að Kirkjubæ í 52 ár. Séra Guð- aðist að Ofanleiti 1781 77 ára
mundur Högnason var heilsu- að aldri.
Þorsteinn Þ. Viglundsson.