Blik - 01.04.1959, Page 93

Blik - 01.04.1959, Page 93
B L I K 91 og keðjur væri flughált og því allstaðar illstætt. Niður á neðsta stall var komið kl. 5 en þar beð- ið þar til um sexleytið, að freist- að var að komast á skip, þó að eigi væri það árennilegt sökum brims og hvassviðris. Bátsverj- ar dældu olíu í sjóinn og lægðu þar með mestu kvikuna. Sluppu allir slysalaust um borð og er sá síðasti hoppaði á skip, kváðu við fagnaðaróp skipverja. Gleði allra var mikil yfir því að sleppa of an úr Eldey á skip með vosbúð- ina eina, því að tilhugsunin var ömurleg að hanga hlífðarlausir og án afdreps í austan stórrign- ingu og roki uppi á hárri hafn- lausri klettaeyju. Þá voru hinar yfirstignu hættur við tildrið ut- an í drithálu, rennblautu bjargi og sigurinn yfir brimsúg og kviku engu minna fagnaðarefni. Var nú leitað 1 hlýjar vistarver- ur vélbátsins og matazt. Það, sem skyggði á ferðina, var, að veiðin stóð í öfugu hlutfalli við erfiðið og hrakninginn. Þá var það Eldeyjarförum leitt, að þeir höfðu orðið að skilja eftir uppi nokkuð af slegnum súluungum. Veiði þessi var skilin eftir uppi í þeirri von að takast mætti að komast í Eldey næstu daga og slá þá það sem eftir var af full- gerðum súluungum. Var því haldið til Grindavíkur og þar beðið í 1% sólarhring eftir leiði í Eldey. Meðan beðið var, greiddu Eldeyjarfarar eyjar- hlutinn, sem nam 400 súlum. Einhver, sem kom um borð í Vonina, hafði orð á þvi, að þeir hefðu eigi náð fullorðnum súl- um! Þegar sýnt var, að eigi feng- ist leiði í Eldey og súluungaafl- inn lægi undir skemmdum, var haldið til Vestmannaeyja og voru veiðimennirnir leiðir og sárir að skilja þannig við Eldey. Orðnum hlut var eigi um þokað og svo var um þessa Eldeyjar- för, þar sem teflt var ávallt út í tvísýnu, von ogheppnioftreyst. Þar sem Vestmannaeyingar sigldu með stefnu á Heimaey, grunaði þá vart, að þeir væru að ljúka síðustu veiðiförinni til súlna í Eldey. Einhverjum á Suðurnesjum, sem litu um borð í Vonina og heyrðu um súlu- drápið og þá súluunga, sem skildir voru eftir uppi á Eldey, fundust þetta ómannúðlegar að- farir og sendu því stjórn Dýra- verndunarfélags íslands sím- skeyti og kærðu aðfarirnar. í skeytinu var fram tekið að 3000 ungar hefðu verið drepnir, 1000 teknir en 2000 skildir eftir. Þessar upplýsingar voru eigi réttar. 1300 súluungar náðust á skip, 800 til 900 voru skildir eftir uppi en áætlað að 2500 til 3000 ungar væru lifandi. Sam- kvæmt þessu, hefðu 4600—5200 súluungar átt að vera í eynni, er Vestmannaeyingarnir hófu að slá þar súlu í síðasta sinn, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.