Blik - 01.04.1959, Page 99
B L I K
97
fækkað mönnum í bátnum á
meðan. Það aftók Árni J. John-
sen með öllu. Lagið skyldi not-
að til hins ýtrasta og heimtaði
hann hina þrjá, er eftir voru í
bátinn. Ef til vill ekki eftir
öðru lagi að bíða. — Því var
'hlýtt samstundis Síðastur kast-
aði Hjalli sér fram af steðjan-
um, brosandi og öruggur, svo
sem eins og engin sérstök hætta
væri á ferðum. Hann hafði að-
stoðað alla hina bjargveiði-
mennina fram á steðjann, stutt
þá og hvatt. Á niðurleiðinni
hafði Hjalli einnig gert sitt til
að halda ódeigum hug þeirra og
kjarki með gamansemi og
hnyttni og karlmennskuhug.
Smávægileg meiðsl urðu á
Hjdlmar Jónsson frá Dölum.
»Af lunda ertu kominn og að steik skaltu
verða".
Árni J. Johnsen, f. i Vestmannaeyjum 13.
okt. 1892. Hóf sundnám á 7. ári hjá
Gísla J. Johnsen, bróður sinum, sem hér
kenndi pá sund. Arni fullnumaði sig i
sundiþróttinni hjá Björgulfi Ólafssyni,
lœkni, sem hér var sundkennari um skeið.
Einnig iðkaði Árni sund i Danmörku,
er hann stundaði þar verzlunarskólanám.
Á sumrin 1913 og 1914 kenndi Arni sund
í Ljótarstaðavatni i Landeyjum. Hafði
hann þar 50—60 nemendur. — Arni J.
Johnsen hefir bjargað 7 mönnum frá
drukknun ýmist við bryggju hér, uti á
Vík við skip eða við Eiðið. Um fermingu
hóf Árni að stunda sjó hér á árabáti og
siðan vélbáti (1908).
einum bjargveiðimannanna, er
hann stökk niður í bátinn. í
sömu andránni, er hann hóf sig
á loft, sogaðist báturinn niður
með berginu svo snögglega, að
maðurinn náði ekki bátnum
fyrr en í öldudal. Þá geigaði
stökkiið og skall maðurinn á
borðstokk bátsins.
Ekki var skjöktbáturinn fyrr