Blik - 01.04.1959, Side 100
ARNI ARNASON, símritari:
Um verzlunarhúsin a Tanganum
(Juliushaab)
Verzlunarhúsin vöru öll byggð úr
timbri. Veggirnir voru með lóðrétt-
um þiljum, líklega 8 þml. breiðum
borðum með um það bil tveggja
þml. millibili. Yfir bilið var svo lagt
eitt borð af sömu stærð. Þannig var
ytri klæðningin. Innan á grindinni
var svo ein samfelld klæðning af
borðum. Innri klæðning var í íbúð-
inni en ekki í vörugeymsluhúsun-
um, nema þar sem þurr fiskur var
geymdur.
1. Aðalhúsið. Hér voru víntunn-
urnar, hart brauð og ýmsar þær
vörur, sem teknar voru inn eftir
hendinni. ,,F“ kassi fyrir fiður,
sem keypt var í lausakaupum.
„T“ kassi fyrir tólg.
2. Verzlunin.
3. íbúð og skrifstofa verzlunar-
stjóra. A loftinu voru 2 herbergi
fyrir vinnuhjú, og voru 2 rúm
og lokrekkja í öðru, en 2 rúm
í hinu. Undir norðursúðinni var
seinna búið til lítið herbergi
fyrir börnin. Fyrir miðjum gafli
kominn. svo sem steinkast frá
berginu, er ólag reið að. Brátt
var steðjinn og bergfláinn allur
á kafi í ólgandi brimróti, svo að
enginn mannlegur máttur hefði
megnað að halda þar lífi.
Björgunin við Eldey árið 1939
er afrek, sem að ýmsu leyti jafn-
ast á við hina frægu björgun
við Látrabjarg. Fimm menn
lögðu sig í bráða lífshættu til
efst í mæni var smá geymslu-
herbergi fyrir heimilið. A aust-
urhluta loftsins voru kornvörur
geymdar og sitthvað fleira af
verzlunarvörum. Innst uppi yfir
þessu lofti var gólf og stóð þar
taurulla, sem heimilið notaði.
Það var kassi af grjóti, sem lá
á þrem gildum sívalningum í
traustri trégrind.
4. Hænsnakofi.
5. Náðhús.
6. Brauðgerðarhús. Veggir þess
voru hlaðnir úr höggnu móbergi.
7. Hlaða. Hún var með grjótveggj-
um og torfþaki. Þar var geymt
rekaviður, spýtnarusl, veiðar-
færi, fýlatrossur, reiðingar,
reipi, tros o. m. fl.
8. Fjósið. Það var með gfjótveggi
og torfþaki. í vesturenda þess
var geymdur eldiviður. (Fýll,
lundi o. fl. var hinsvegar geymt
í austurenda þess).
9. Nýjahúsið, sem svo var nefnt.
að bjarga lífi sjö manna. Hér
réði mestu um giftusöm leiks-
lok óbilandi kjarkur og æðru-
leysi, hyggjuvit og æfing í
bjargferðum frá blautu bams-
beini við brim og boðaföll við
steðja Úteyja Vestmannaeyja.
AUtof lengi hafa Eyjabúar
látið björgunarafrek þetta
liggja í þagnargildi.
Þ. Þ. V.