Blik - 01.04.1959, Side 101
B L I K
99
gluggar, 3 á íbúðinni, 2 á verzlun-
i inni og einn á geymslunni.
|| Á vesturgaflinum var eldhús-
glugginn. Fyrir miðju á loftinu var
S*fÓL/>'£
f/A'*
Z£Iílí*M2<
'o v (•«*; f/us/2>
K dR/r>SLti //c/Siít
SaZT#uS/J>
Þar var geymdur þurr fiskur,
en á loftinu var geymd ull og
hún þar troðin í pokana (ullar-
ballana).
10. Salthúsið. Þar var saltgeymsla.
Þar var einnig tekið á znóti
blautfiski og hann saltaður. Á
loftinu voru kaðlar geymdir,
mottur o. fl.
11. Norðurhúsið. í austurenda þess
var lýsi geymt á tunnum, en
kol og tjara í þeim vestari. Á
loftinu í austurendanum var
eitt herbergi ætlað til íbúðar og
var það stundum notað þannig.
Hinn hluti loftsins var lengi
notaður sem sjóbúð fyrir við-
legubáta frá meginlandinu.
12. Bræðsluhúsið. Þarna var lifrin
brædd.
einn fjögra rúðu gluggi, einn með
tveim rúðum á suðurherbergi karla
og einn fjögra rúðu gluggi á barna-
herberginu. Hann var stærstur.
Einn gluggi var efst á stafninum.
í honum var ein rúða. Á norður-
hliðinni var skrifstofuglugginn aust-
an við skúrinn. Þar var og einn
gluggi á búðinni .
Gluggarnir á neðri hæðinni voru
með 6 rúðum.
Á austurgaflinum voru 2 hurðir.
Á loftinu þar yfir var gildur biti
og niður úr honum digur járnkrók-
ur. í hann var hengd blökk, þegar
draga skyldi þungavöru upp á loft-
ið..
Á vesturgaflinum voru rimar upp
að miðglugga. Þær voru gerðar fyr-
ir formennina til þess að þeir ættu
hægara með að ná til sjómannanna
að nóttu til, þ. e. a. s. kalla þá á
sjóinn. Á. Á.
Þa kkir
ViO, sem stöndum að útgáfu ársritsins,
þökkum hjartanlega öllum þeim, sem
lagt hafa og leggja sitt til útgáfu þess.
Við þökkum þeim, sem skrifað hafa i
ritið samkvœmt ósk okkar, veitt okkur
13. Þarna var gálgifyrirmetaskálar.
14. Þarna var skjólþil fyrir norðan
áttinni, e. t. v. vegna metaskál-
anna.
Nánar um húsin.
Þökin á verzlunarhúsunum voru
klædd á sama hátt og veggirnir
nema salthúsið. Það var spónlagt.
Á suðurhlið aðalhússins voru 6
frœðslu um eitt og annað, sem við höfum
hug á að geyma, svo að ekki gleymist,
og við þökkum þeim, sem styrkja útgáfu
þess með auglýsingum. An velvildar
þeirra og góðs skilnings á gildi útgáfu-
starfsins vceri okkur um megn að gefa
ritið út.
Stjórn málfundafélagsins.
Ritnefndin.
Skólastjóri.