Blik - 01.04.1959, Page 102
100
B L I K
UNGIR EYJASKEGGJAR VIÐ SUNDNÁM.
Árið 1916 kenndi Kristinn Ólafsson frd Reyni hér i Eyjum sund við Sundskdlann á
Eiðinu. Hér á myndinni sjást hinir væntanlegu sundgarpar með kennara sinum. —
Þd þegar var sundskylda hér í Eyjum frá S ára aldri. Aftasta röð frá vinstri: Friðrik
Jesson, Hóli; Óskar Lárusson, Velli; Kristinn Ólafsson, lleyni; Einar Sigurðsson,
Heiði; Friðrik Petersen. — Miðröð: Ldrus Guðmundsson, Akri; Ó'lafur Á Kristjánsson,
Heiðarbrún; fsleifur Magnússon, London; Jóhannes Brynjólfsson, Odda, Ólafur
Halldórsson lceknis; Sigurður S. Scheving, Hjalla. Fremsta röð: — Theodór Lárusson,
Velli (látinn); Gunnlaugur Halldórsson lceknis; Magnús Magnússon, Hvammi; Willum
Andersen, Sólbakka; Árni M. Jónsson og bróðir hans Hinrik Jónsson, Garðinum.
Spaug
Sumarið 1914 fór spjátrungs-
strákur úr Vestmannaeyjum
austur undir Eyjafjöll. Kom
hann þar á bæ og var boðið til
stofu. Bóndi spyr hann frétta.
Strákur tjáir bónda, að styrjöld
sé skollin á úti í heimi. Strákur
kveður mannfallið svo mikið, að
fjandinn eigi fullt í fangi með
að veita sálunum viðhlítandi við-
tökur, og sé hann þó bullsveitt-
ur á skyrtunni við starfið. Þetta
sagði strákur með yfirlæti og
alvörusvip.
Þegar stráksi var farinn, taut-
aði bóndi fyrir munni sér: O,
jamm og jæja, og var bullsveitt-
ur á skyrtunni, veslings greyið.