Blik - 01.04.1959, Page 117
B L I K
115
Jón GuÖmundsson frá Brásastöðum,
um margra ára skeið veitingamaður að
Valhöll á Þinguöllum, bróðir Kjartans
Guðmundssonar Ijósmyndara.
Vestmannaeyjakaupstaður mun það
eiga mest Jóni Guðmundssyni að þakka,
að hann eignaðist að gjöf myndaplötu-
safn Kjartans Guðmundssonar eftir hans
dag.
Jón Guðmundsson er hugsjónamaður.
Fáir eða engir hafa unnið meira óg merk-
ara starf að því að prýða Þingvelli en
hann. Ennþá vinnur hann ötullega að
þvi að planta þar skógi og hlynna að
öllum gróðri á þesum fornhelga sögustað
þjóðarinnar.
Á s.l. ári skrifaði Jón Guðmundsson
menntamálaráðhera bréf, þar sem hann
lagði til að ríkið byggði listasafn á Þing-
völlum og geymdi þar m. a. málverkasafn
Asgríms Jónssonar', listmálara, það, er
han gaf rikinu eftir sinn dag, svo og
listaverk Kjarvals o. fl.
Uppskrift hef ég af örnefnum
í Hörgsholti. Þau eru á þriðja
hundrað. Hvert örnefni hefur
sína sögu að segja, sem eru ekki
að öllu ómerkar, ef skráðar
væru.
Ég vil aðeins færa 1 letur
smásögu af einu örnefni, sem
er Litlikambur, sem er rétt fyrir
innan bæinn við hliðina á Stóra-
kambi, sem bærinn stendur
undir, og er sérstaklega fallegur
með sína túnbrekku, sem bærinn
stendur neðst í. 1 Litlakambi
höfðum við börnin búslóð okkar,
sem voru hom og leggir og
margt fleira, til dæmis lítið f jár-
húqog heygarður og haugur, er
við hlóðum upp, eins og full-
orðna fólkið gerði. Framan í
Liitiakambi var brekka, en í
henni miðri var melur. Við vild-
um gjarnan gera eitthvað fyrir
þenna mel. Niðurstaðan varð sú,
að búa þar til blómagarð,
sem við höfðum heyrt talað um,
en ekki séð. Við byrjuðum á að
búa til veg eftir melnum. Fyrst
héldum við, að vegurættiað vera
eins og traðir, en niðurstaðan
varð samt sú að hafa hann upp-
hlaðinn. Hann var líklega um
50 sentimetrar á hæð og um
20 metra langur. Nú vandaðist
málið, þegar við fórum að hlaða
kringum blómagarðinn. Hvernig
áttum við að fara að því að fá
garðinn hornréttan? Þá kom í
góðar þarfir það, sem ammma
okkar, Guðrún Snorrad. Hall-
dórss. frá Jötu, hafði kennt okk-
ur. Hún var fædd 30. sept. 1813,
dó í Hörgsholti 27. maí 1891.
Hún var stór vel gefin kona,
enda fékk hún auknefnið Guð-