Blik - 01.04.1959, Page 136

Blik - 01.04.1959, Page 136
134 B L I K Einnig æfðum við okkur að tala við þá ensku. Kl. 23 eiga allir gestir á far- fuglaheimilum að vera gengnir til náða. Þá voru Ijósin slökkt. Þessu var hlýtt, þó með semingi og söknuði, en síðast með skiln- ingi og hlýjum hugrenningum, sem beint var heim í Gagnfræða- skólann okkar. Ýmsir kímdu og skotruðu augum, er Ásgeir og hinar tvíbreiðu skólasystur urðu að lyfta sér másandi og blásandi 59 þrep upp í svefnskála gisti- hússins. 4. júní. Þegar við höfðum tek- ið til í svefnskálanum, borðað og þvegið upp, fórum við að skoða Edinborgarkastala. Hann er geysistór og víðáttumikill. í rauninni eru þetta mörg hús. Þar stendur m. a. elzta hús í Edinborg. Mr. Robertson sagði frá, skýrði ýmis atriði úr sögunni og sýndi okkur nokkur söfn í kast- alanum. Nokkuð af því, sem hann sagði, skildum við sjálf, annars túlkaði fararstjóri okk- ar. Mörgum okkar verða þó lík- lega verðirnir minnisstæðastir. Þeir stóðu vörð utan við dyr og veggi, hreyfingarlausir eins og myndastyttur, klæddir skozkum þjóðbúningi. Þeim stökk ekki bros, hversu sem stúlkurnar reyndu að freista þeirra. Þórey, Elísabet, Kristín og allar hinar sendu þeim blíðustu brosin sín og beindu tindurblíðum og tál- logandi sjónum sínum beint í augu þeirra, eins og þær væru hollywoodskar kynbombur. En allt kom fyrir ekki. Þeim stökk ekki bros. En auðsjáanlega áttu þeir bágt með sig sumir, sem eðlilegt var. Síðari hluta þessa dags fórum við í dýragarðinn. Þar sáum við fjölda mörg dýr, — frá venju- legum hænsnum upp til ljóna og fíla. Einnig skoðuðum við sjáv- ardýrasafn Carnegies, sem er í alla staði mjög merkilegt. Um kvöldið kepptu íslenzku skólasveinarnir við skozku strákana, sem héldu, að þeir mundu auðveldlega sigra „Eski- móana íslenzku.“ „Hér býður þjóðarsómi," sagði rödd innra með okkur, og við hertum hug- ann eins og við værum að ganga til þriðjabekkjarprófs í íslenzkri málfræði. — Leikurinn fór þannig, að við unnum með 8 mörkum gegn 2. Þetta vildum við telja táknræn úrslit í land- helgisdeilu Breta og okkar Is- lendinga. 5. júní. Um morguninn ræstuð- um við allt sem bezt á farfugla- heimilinu. Síðan var lagt af stað til Aberdeen. Nú kom í Ijós, að skozku skólatelpurnar höfðu tekið slíku ástfóstri við suma íslenzku skólapiltana, — sér- staklega þó Kidda, að skozk meyjatár sáust tindra á hvarmi, er bifreiðin okkar rann úr hlaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.